Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1973, Qupperneq 64

Æskan - 01.03.1973, Qupperneq 64
SKEIFAN Hver getur svarað þvl, hvers vegna skeifan er hellla- tákn meðal þjóðanna og hversu langt er slðan hún var valin til slfkrar sæmdar? Vitað er með fullri vissu, að á Norðurlöndum hafa hross verið járnuð um árið 1000, liklega eitthvað fyrr, en frá þessum tlma eru elztu skeifurnar, er fundizt hafa. Þær eru af nokkrum gerðum, svo sem bútar, hálfskeifur og heil- skeifur. Ekki er fullljóst, hvaða tilgangi einstakar gerðir skyldu helzt þjóna, en bútar og hálfskeifur þó sennilega aðeins gerðar til að spara málminn, sem á þeim tlma var dýr. Af stærðum skeifnanna má ráða stærð hrossanna, en að öðrum leiðum er fengin vissa fyrir þvl, að um öll Norður- lönd og allt suður I Þýzkaland og Frakkland a. m. k. voru hrossin állka að stærð og íslenzkir hestar og fjarðahestar norskir eru nú. Um og eftir aldamótin 1200 eru skeifurnar farnar að stækka og breikka, en það bendir tii, að þá séu hestar að stækka. [ verzlunarstaðnum SKARA I Sviaríki hafa fundizt skeif- ur frá ýmsum öldum I jarðlögum, þar sem lesa má sögu skeifunnar, en þar hafa hestarnir oft komið, vagnhestar, sem týnt hafa skeifum I aur og for og ný jarðlög slðan bætzt ofan á. Á 16. og 17. öld eru skeifurnar orðnar miklu stærri en hinar eldri, enda var á þessum tíma mikið gert til að kyn- bæta og efla hrossastofna, einkum með tillitl til herþjón- ustu. Elztu skeifurnar hafa verið festar með 6 hóffjöðrum hver, en eftir 1500 oftast með 8 nöglum á öllum stserri hrossum. I Þýzkalandi nefndust þessar skeifur þá „sænsk járn“, er gæti bent til þess, hvaðan nýjungin kom. Hrólfur kraki notaði hesta, sem voru að stærð állka og okkar eru I dag- Voru þeir járnaðir? Var skeifan orðin heillamerki á hans dögum? Freyr. BRUISIABÓTAFÉLAG ÍSLAINIDS HÉR KEMUR BJÖSSl BAUKUB. FRÁ BANGSALANDI „Meiri vandi er að 9®*® fengins fjár en afla þess segir máltækið, en þe9ar Bjössi Baukur er annars vegar er það leikur einn. Bjössi Baukur fæst I Sam' vinnubankanum og útibU' um hans og hægt er að ‘ hann ókeypis með þvl a stofna sparisjóðsbók me 500 króna innleggi. SAMVINNUBANKfNN Bankaatratl 7 — 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.