Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1973, Qupperneq 65

Æskan - 01.03.1973, Qupperneq 65
SPURNINGAR OG SVÖR vig kréfu,m hefur verið beðið um textann Tj| æð'ð. sem Lína iangsokkur syngur. á jS| Unu Vera f|eiri en ein þýðing textans 6ruku. og kemur hér ein þeirra: ^®kkig þjg. Ljnu igngsokk )u ahopp tjúllahei tjúllahoppsassa Þekki Lfnu langsokk. ’ e9 er einmitt hún. 1?'és á w, 0 h" an9ur9aPa- þ ann fle't'r herra Nilson. o... ^9®tt nafn á apa. sfálð ég á stórból, Joner-spónar-gón-hól. an9ar ykkur að vita, hveriu húsið heitir hól- Ttóli Línu ,an9sokk ba* .n°pp tjúllahei tjúllahopp en h ^Sir Lfnu ,an9sokk. pað er einmitt ég. gf er ekki verra t,e e'9a með apaherra, a{ tlkfin tr°ðna tösku ! ko urn sem hnerra. komjfi °llsömul krakkar, Vig . Sálir °9 kakkalakkar. tjú||ah UiUm densa °9 syngja 'ahe' tjúllahoppsasa. Hérna k Ur •íklen mur annar texti> sem k€ 9a kunnuglegar fyrir sjór Hér skal nú glens og gaman við getum spjallað saman. Gáum hvað þú getur, vinur, gettu hver ég er. Verðlaun þér ég veiti, ef að veiztu hvað ég heiti. Vaðir þú i villu, ' þetta vil ég segja þér: Hér sérðu Linu langsokk, Tralia-hopp, tralla-hei — tralla-hopp sa-sa. Hér sérðu Linu langsokk, já, Ifttu — það er ég. Svo þú sérð minn apa, mlnn sæta, fína, litla apa. Herrann Níels heitir, já — hann heitir reyndar það. Hérna höll min gnæfir. Fannstu annan fegrl eða frægðar meiri stað? Hér sérðu Línu langsokk ... Þú höll ei hefur slika, ég á hest og rottu iika. Og kúffullan af krónum einnig kistil á ég mér. Veri alllr vinir velkomnir, einnig hinir. Nú lifað skal og leikið. Þá skal Iff f tuskur hér. Hér sérðu Linu langsokk ... Daddi spyr: Hver fann upp talsimann og hvenær? Svar: Talið er, að þrlr menn hafi árlð 1875 fundið upp talsímann, og bjuggu þeir þó hver á sínum stað. Hugmynd Banda- ríkjamannsins Grahams Bells þótti þó bezt af þeim þremur, og þess vegna hlaut hann heiðurinn af því að hafa fundið upp taisím- ann. Siminn á því ekki hundrað ára afmæil fyrr en að tveimur árum liðnum. Svar til Guðjóns: Það var nú það, að I ljós kom, að þessi bréfaskiptaþáttur var stundum misnotaður af lesendum. Það er leitt að þurfa að segja það, en sumir tóku upp á því að senda óskir um bréfaskipti og notuðu nöfn annarra og I óleyfi þess, sem nafnið átti. Þetta með getraunaþætti fyrir aldurinn 15—19 ára verður athugað. Guðjón H. Þorvaldsson, Norðurbrún 1, Reykjavík, óskar eftir pennavini i Færeyj- Svar til Anneyjar Óskar, Kópavogl: Hér kemur kvæðið. Það er eftir Pál Jóns- son og mun hafa birzt fyrst í „Ljóðmælum" hans og svo síðar í tímaritinu Fanneyju árið 1905. EN HVAÐ ÞAÐ VAR SKRÍTIÐ Saga litlu stúlkunnar eftir Pál Jónsson. Nú ætla ég að segja sögu þér, en set það upp þú bara trúir mér. Það var í fyrra-vor um morgunstund ég vaknaði upp af ósköp sætum biund og klæddi mig í kjólinn rauða nýja. Þá kallaði hún amma: „Sussu! — bial — þú hefur atað allan kjólinn neðan. — Ætlarðu ekki’ að biða telpa’, á meðan, að ég bursta á þér nýja kjólinn? — Ætlarðu að mölva sundur stólinn? — Bíddu, meðan beltið að þér krækil — Bíddu! eða vöndinn strax ég sæki! Þarna sleiztu sundur bæði böndin! Bíddu nú á meðan ég sæki vöndinn!” — Ég vildi ekki biða, en hentist út á hlað því hann er sár hann vöndur, já, já, meir en það. Hann er bara hræðilega stór og hefur stundum gefið börnum klór. Einu sinni undan honum blæddi, en amma gamla mig á bola hræddi, og sagði: „Telpa, hættu strax að hljóða! — Heyrirðu ekki, gamla væluskjóða? Annars læt ég bola bíta þig!” Ég beit á vör og reyndi að stilla mig. En svo varð amma sæt og ósköp góð og sagði: „Litla-hjartans-elsku-blóð! ég steypi í sjóinn honum vonda bola. Vertu nú, heillin, hjá henni ömmu þinni.” 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.