Æskan - 01.07.1973, Qupperneq 13
0r§a þér vel fyrir vikið, — þú getur komið til mín á eftir
^ fengið eins mikið korn og þú vilt."
sk"l>a^^a l)er ^-ærfega fyrir,“ sagði lævirkinn, „en þú
^ ^ e%a kornið þitt sjálfur. Ég get ekki flutt nein skila-
^ f>á þeim, sem veit ekki einu sinni hvar himinninn er.
skn flVar hefurðu þá haldið, að Guð ætti heima í hvert
^Ph, sem þú liefur hugsað til hans?“
Úiíi afcfref hugsað um hann, — ég hef ekki haft
a til þessl“ svaraði Bambi.
^”Hefurgu aijj-gj hugsað um Guð? Aldrei hef ég nú
l^rt annað eins!“ sagði lævirkinn. „En þegar þú sérð
vaxa, grasið gróa og heyrir andardrátt hans í blæn-
’ ~~ hugsarðu þá ekkert til hans heldur?"
^”hei, nij er homið!“ svaraði Bambi gremjulega.
v 0 Verður að vera eitthvert hóf á þessum spurningum.
tu nú ekki svona þver og þrjózkur, — hjálpaðu mér
,Ur til að koma skilaboðum til Guðs.“
sk'í ^ Vlfcff gjarna hjálpa þér, en ég get ekki flutt nein
ttiín þer til Guðs. Reyndu að setja þig í sporin
’ ~~ ég mundi verða að segja við hann:
’Góði Guð, ég lref skilaboð til þín frá hamstrinum
er ’^fa’Ustrinum Barnba? Hver er það?“ spyr þá Guð og
Jarska undrandi. Svo hugsar hann sig lengi um, því
skanUfVÍUð kann hann skil á þér líka, fyrst hann helur
Urn^a^ ^1?' Síðan segir hann: „Já, nú man ég eftir hon-
bl • er hann, sem aldrei hefur haft tíma til að líta á
sör)min’ sem ég hef gróðursett í'yrir hann, aldrei hlustað á
fuglanna og aldrei þakkað mér, þegar ég hef látið
ne- 'a 1111111 skína á hann! Nei, — ég get ekki tekið á móti
Urn*11111 sfcifahoðum frá honum. Hann hefur aldrei nokk-
tjj tlrna hugsað til mín! En það minnsta, sem ég ætlast
ger' ^kfcur> sem fifið á jörðinni, fyrir allt Jrað, sem ég
‘r ykkur, er, að þið hugsið ofurlítið til mín öðru
ju.”
Já, z
f’á h] ’ að hann muni segja eitthvað þessu líkt.
tð ^tUr sfeilja það, Bambi, að fyrst ég veit svona mik-
k 111 þig, þá hlýtur Guð að vita mikið meira.“
^ vh'kinn leit upp.
0l’ líttu á, hvað himinninn er heiður og blár í
f^ttib'^ fljúgi strax upp í heiðríkjuna. Vertu sæll,
Upp fff’ gfábrúni fuglinn breiddi út vængina sína, flaug
sön j1 ^tðbláan himininn og söng um leið fegursta vor-
"gtnn
0» i ,r|fn feigði gilda hnakkann sinn alveg aftur á bak
6 Uorfft; a -r - , *
stnn.
°rfði á eftir honum.
og ft)jVlrkinn ffaug hærra og hærra og varð sífellt minni
heyj.g ni' ú.ð lokum hvarf liann alveg, en samt sem áður
iOoarUSt enn tandurhreinir gleðitónar niður til jarðar-
„Góði Guð!“ sagði lævirkinn. „Ég hef skilaboð til þín
frá hamstrinum Bamba.“
„Nú er hann líklega að þakka Guði fyrir það að fá að
lifa og starfa. Hann virðist vera svo fjarska glaður og
ánægður,” hugsaði Bambi.
Honum fannst hann óendanlega einmana og einangr-
aður. Og svo var hann líka svangur.
Hann sneri sér skyndilega við og hljóp við fót lieim á
leið. „Nei, nú er vissulega nóg komið,” tautaði lrann
reiðilega. „Ef þessi Guð ætlar að láta ganga svona eftir sér,
þá getur liann bara átt sig. Ég nenni að minnsta kosti
ekki að leita lengur að ltonum. Nú hef ég eytt öllum deg-
inum til ónýtis. Það er vissulega kominn tími til að ég
hafi mig lieim og fái mér góða máltíð.“
Svo flýtti hann sér lieim, — og í fyrsta skipti voru kinn-
pokarnir lians alveg tómir.
Þegar hann kom heim og sá birgðaskemmurnar sínar
fullu, liugsaði liann: „Það væri nú ekki annað eftir en að
einhverjir fyndu þessar miklu og góðu matarbirgðir mín-
ár! Það er bezt að ég éti eins mikið af þeim og ég mögu-
lega get, áður en ég dey. Fyrst ég fæ ekki að lifa öðru
sinni, þá ..."
Og svo át hann dögum saman, og einnig oft á næturnar,
alveg eins og hann gat í sig troðið.
En þrátt fyrir allt átið, hresstist hann hreint ekki neitt.
Þvert á móti lrrakaði sífellt heilsu lians, og að lokúm
fór alveg eins og í draumunum:
Dauðinn kom nótt nokkra og sótti hann.
Og þarna lá hann kaldur og stirðnaður, — og í birgða-
skemmunum hans voru baunir og korn, sem engum kom
að notum.
Enginn spurði eftir Bamba, því að hann hafði aldrei
spurt eftir öðrum.
Og það saknaði hans heldur enginn, [rví að hann hafði
aldrei liaft tíma til að hugsa um aðra en sjálfan sig.
S. G. - Þýtt.
11