Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1973, Side 27

Æskan - 01.07.1973, Side 27
Hlexander Fleming (1881-1955) HVERS VEGNA NEFNDI HANN UPPGÖTVUN SÍNA „HAMINGJUSAMLEGA TILVILJUN“? Er þaS hugsanlegt, að stórmerk vísindaleg uppgötvun sé aðeins „hamingjusamleg tilviljun"? En þannig nefndi Alex- ander Fleming uppgötvun sína á penisillíni. En sannleikurinn var aðeins sá, að dr. Fleming var svona hæverskur. Það þarf meira en heppni til þess að uppgötva slíkt undralyf og rækta það. Til þess þarf fróð- leiksþorsta, sterkt Imyndunarafl og áralanga vísindalega þjálfun. Alexander Fleming hafði þessa eiginlelka til að bera. Hann var fæddur í Skotlandi, og er hann hafði lokið mennta- skólanámi, fór hann til Englands til þess að nema læknis- fræði. Árið 1916 lauk hann doktorsprófi við háskólann ( London og ákvað að leggja sérstaklega fyrir sig læknis- fræðirannsóknir. Hann hafði elnkum áhuga á sýklarann- sóknum, en það eru örsmáir einfrumungar, svo smáir, að þeir verða ekki greindir nema í smásjám. í einum vatns- dropa geta verið milljónir af þeim. Mikið er til af nytsöm- um og jafnvel lífsnauðsynlegum sýklum, en einnig margar lífshættulegar tegundir. Þessar örverur finnast alls staðar — í loftinu, sem við öndum að okkur, í vatni, [ matvælum, á húð okkar, í murini okkar og einnig í blóðinu. Á hverju augnabliki flytjum við með okkur ótal sýkla. En engar áhyggjur þess vegna! Líkami okkar getur sjálfur varið sig. Öflugustu sýklaeyðarnir eru hvítar frumur, sem ferðast um í blóði okkar: hvítu blóðkomin. Alexander Fleming starfaði í mörg ár að rannsóknum á sýklum sem valda sjúkdómum. Hann starfaði í St. Marien- sjúkrahúsinu í London, en þar voru sjúklingar með alls konar sjúkdóma. Þegar fyrri heimsstyrjöldin brauzt út 1914, var hann sendur sem sjúkraliðsforingi til Frakklands. Við meðhöndlun særðra hermanna veitti hann því oft athygli, að sterk sóttvarnarlyf, antiseþtica (rotnunarverjandl efni) virtust oft valda meira tjóni en gagni. Vissulega drápu þau sýkla. En þau eyðilögðu einnig hvítu blóðkornin, sem eru bezta vörn líkamans gegn „árásarsýklum". Fleming hét sjálfum sér því, að hann skyldi leggja sig allan fram við að finna upp hættuminna sáraduft. Árið 1922 gerði hann þá athyglisverðu uppgötvun, að í tárum væri efnablanda, sem eyddi vissum sýklum. Hann nefndl efni þetta lysozym og fann það einnig í svita, munn- vatni og magasýrum. Þetta lysozym og hvítu blóðkornin eru í stöðugu starfi í líkama okkar við að eyða bakter^ sem komast I líkamann. Vísindamennirnir rækta sýkla. þeir vilja rannsaka í mauki (gelatine) f flötum glerd0 sem lokað er með þéttu glerloki, svo að engir aðrir sy^a komist þar inn. Þegar ræktunarsýklunum fjölgar, my r þeir fljótlega blett í maukið, sem þó er einnig ósýn1 ^ nema í smásjá — sýklanýlendu. Árið 1928 var Fleminð ^ rannsaka ákveðna tegund sýkla, sem orsaka blóðký1' fleiri húðsár. Hann var með á annað hundrað ®\ega. dósir í rannsóknarstofu sinni, sem hann athugaði dag ^ Og þá gerðist það einn daginn, að hið ,,hamingjusarn j tilfelli" kom-fyrir. Hann tók nefnilega eftir því, að í e glerdósinni hafði myndazt blágrænn myglublettur. sýkillinn hlaut að hafa komizt f dósina við að hann lyft lokinu af til þess að rannsaka betur gelatinið. Nu - hafði oft komið fyrir áður í sýklafræði-rannsóknars 0 g Venjulega var slíkt nefnt: „Aftur ein ónýt — burt hana!“ &t. En Alexander Fleming brást öðruvisi við. Hann vl huga málið nánar. Þess vegna setti hann hið „eyð' as gelatine undir smásjána. Hann sá strax, að það var v ^ legur myglusýkill, sem hafði komizt í glerdósina. heyrði þeirrl myglutegund, sem nefnd er Penicilium l „i er latneskt og þýðir „pentill", og þannig lítur þessi út). Hann er í ætt við Edel-pilz sýkilinn í Rocquefort °st'-^ia- Fleming fannst þó eitthvað óvenjulegt við þessa nýju ®yag_ nýlendu: hinir upprunaiegu hættulegu sýklar voru allir Ir í nágrenni hennar! Þar sem hér var um sérverkefni ings að ræða, fékk hann lifandi áhuga á þessum „j ,ðurse gerlum og fór að gera tilraunir með þá. Hann gr0 hluta af þessari gerlanýlendu sinni í hreinar sótthrem gar ðrar gelatine-glerdósir. Síðan fór hann að setja ýmsar sýklategundir í glös með þessum nýju sýklum. Þegar ^ athugaði ræktun þeirra, kom í Ijós, að í sumum ct°S,Ll.-|C|a höfðu sýklarnir engin áhrif á sóttkveikjurnar. En i annarra dósa voru sóttkveikjurnar dauðar! Hann hafð' ^ götvað eitthvað mikilvægt! Næst ræktaði hann my9lu5^ar í mismunandi vökva — og uppgötvaði, að þessir v^ar,n gátu eftir þetta einnig dreþið ákveðnar sóttkveikjur- ^g(1 veitti því athygli, að myglusýklarnir gáfu frá sér 9U, orgjn vökva eftir að nýlendan hafði legið I fleiri daga og Þvl ■i j *rr' en venjulega. Þessa gullgulu úrferð hrærði hann út ‘ °9 nú gat hann einnig með vatninu drepið ákveðn- 9r só‘tkveikjur! gu^®sti áfangi var að gera tilraunir með, hvort þessi gull- sjHír|VOl<V' Penicilliumsýklinum — er hann nefndi peni- ~~ 9®ti einnig drepið sóttkveikjur í lifandi dýrum, hvit SSS ^aia ^iirit a viðkvæma lifandi vefi eða eyða anun1blÓ'5k°rnunurn' Hva® ettir annað sprautaði hann vökv- Urn 1 mýs og kanínur, sem smitaðar voru með sóttkveikj- ski arnaveiki, lungnabóigu og heilahimnubólgu. Og i hvert 31 „j ! urðu sýktu dýrin aftur heilbrigð! Það þýddi, að peni- ag u . sarnrýmdist hvitu blóðkornunum og vann með þeim þ Vl að sigrast á sóttkveikjunum! viðkv9ar bann fuilvissað si9 um. að Það skaðaði ekki hann*1113 ''kamsvefi, setti hann saman smyrsl úr því, sem v0njn a Qraftarsár nokkurra sjúklinga sjúkrahússins. En mei'r brugðust. Penisillínsmyrsl hans var ekki áhrifa- en önnur smyrsl. en ^ Ftemin9 gerði enn tilraunir í nokkur ár með penisillín, t||r Var® ioks að viðurkenna, að hann komst ekki lengra í Vjg, num sínum. Hann hafði ekki peninga til þess að gera tj| , ari tilraunir. Hann hafði ekki enn fundið neina leið 33 h S a^ framleiða svo mikið af hinum gullgula vökva, Urtl ann 9æti notað hann í stórum stíl. Ef safnað var birgð- ^misstu þær gildi sitt. til ^ ^leming þurfti að fá aðstoð annarra vísindamanna Sern s að geta þróað þetta varnarmeðal sitt, efnafræðinga, st^r ,^®*u aðstoðað han við að framleiða penisillín í nýJar| stii- Hann þurfti aðstoð lækna til þess að reyna þetta v'rti! 35 var st lyf a sjúklingum. En svo undarlega brá við, að enginn áhuga á málinu. Um 1933 hafði nefnilega tekizt hafa tramieiða nýtt læknislyf, sulfomamide, og fjöldi lækna gjSr i reyna áhrif þess og notag u°ks .. .„ . . . ildi. s arið 1939 ákváðu tveir brezkir vísindamenn, pró- essor fi- einnj orey og 'dr. Chain, að snúa sér að þvi að gera Það 9 tiiraunir með penisillín Flemings. Þeir fundu út, að Var miklu áhrifameira en sulfomamide, og að sýktar mýs urðu heilbrigðar við notkun þess. Þegar þeir létu hinn gullgula vökva þorna, þar til hann varð að brúnu dufti, hélt hann áhrifum sínum, og mögulegt var að geyma duftið um langan tíma. Árið 1941 ákvað prófessor Florey að gera tilraun til að sprauta penisilíni í blóðrás. Dr. Fleming hafði aðeins notað penisilínið útvortis og aðeins á fáum sjúklingum. Hann hafði aldrei reynt að nota það innvortis. Fyrsti penisilín-sjúklingur Floreys var lög- reglumaður, sem var að dauða kominn af hættulegum smit- sjúkdómi. Hann fékk daglega penisilínsprautu í fimm daga. Hann var orðinn nær hitalaus og gat risið upp í rúminu og matazt hjálparlaust. Meira penisilfn var hins vegar ekki fyrir hendi, og tíminn entist ekki til þess að framleiða við- bót. Lögreglumanninum hrakaði ört, og skömmu síðar var hann látinn. Nú sáu læknar, hve penisilínið gat verið fram- úrskarandi læknislyf gegn sýklasmitun, ef nóg væri til af því. En því miður kostaði það mikla fyrirhöfn og nákvæmnis- vinnu að framleiða það. Þar að auki þurfti mikið magn af því. Síðari heimsstyrjöldin var í algleymjngi og þúsundir manna þjáðust af sárum. í Englandi voru allar verksmiðjur og allt vinnuafl notað til vopnaframleiðslu. Bandaríkin voru enn ekki flækt inn í styrjöldina. Ef til vill gátu amerískar verksmiðjur tekið að sér framleiðslu efnisins. Amerískir vísindamenn og iðnaðarsérfræðingar tóku höndum saman til að finna ráð til þess að framleiða penisilín í svo stórum stíl, að koma mætti því í færibanda- framleiðslu. Smátt og smátt fór penisilinframleiðslan vax- andi, svo að um 1944 var hún mæld f tonnum og flutt með skipum og flugvélum og dreift út til vígvallanna. Nú var hægt að bjarga lífi margra þúsunda sjúkra og særðra, sem nokkrum árum fyrr hefðu látizt. i júni árið 1944 veitti konungur Bretlands þeim dr. Alex- ander Fleming og prófessor Florey aðalsnafnbót í viður- kenningarskyni fyrir að hafa uppgötvað og fullunnið þetta undralyf. Árið 1945 hlutu þeir báðir ásamt dr. Chain Nóbels- verðlaunin — æðstu viðurkenningu, sem visindamönnum hlotnast. s l0®arfólk í rannsóknarstofu að starfi: A3 rækta sýkla í glösum til tilrauna með sóttkveikjueyðandi efni, en s 'k störf uppgötvaSist penisilín.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.