Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1973, Side 31

Æskan - 01.07.1973, Side 31
Vin föt lnnui<onan fékk fyrirmæli um að finna lianda honum þurr g líoknirinn hlóð á hann svo mikium utanyfirfatnaði, að SVo 'ar® stirður eins og staur. Og utan yfir það allt var hann v>ð nr®ur í úlfaskinnsloðfeld frúarinnar. Hann fékk að sitja v„. 'oina á lækninum, og svo heystu heir af stað út í dinima £rnóttina- li°niiglllr'nn spurði nákvæmlega cftir því, hvernig J)eir liefðu u>n p~ ^kþni heim. Þvi næst fór hann að spyrja fram og aftur allt .°E1U*'**® og börnin |)ar. Hann lét ckki staðar numið, fyrr en s 'ar ko*nið i ljós, allt það góða og allt það erfiða og leiðinlega, gjcirs*1U ilot®u reynt þetta siðasta ár. Og Þór gleymdi sér svo að . aill*eSa, að hann sagði frá þvi, sem hann ætlaði sér þó ekki (jr ' a Un>: garðinum þeirra og hænsnahúsinu og framtiðar- *tluð'UnUm g*æsi!cSu. Já, og hann lét það þá líka fjúka, að ])au uP j^U Ser að byggja upp Fögruhlíð og húa þar, öll systkinin fjög- )]atg. ®ar l>au væru orðin stór og liefðu cignazt maka. -— Er hann l)er ,Sagi l>etta, fyrirvarð hann sig fyrir það að liafa verið svona o« ... ’ lækninum þótti vænt um einlægni hans og áhuga S tok þátt l’eir i áætlunum hans af heilum huga. eins k°mu til Fögruhliðar rétt fyrir dögun. Hákoni leið illa, Uón °^ Vænia mátti. Læknirinn sagði, að hann hefði beðið mest l'ann^v kuitianum og kalinu, og það væri með öllu óvíst, hvort at ]ly. 01 l’etta af. Þó væri samt scm áður nokkur von um bata, j)ag* a® úann fékk læknishjálp svo fljótt. Hák 'ar engin leið, undir þessum kringumstæðum, að flytja á Hón ilein>. Hann varð því að liggja uppi í Fögruhlíð. Húsfreyjan a® li' -'i tiutti þangað upp eftir, ásamt einni vinnukonu, til þess sjýj.j. ra konum. Og margir komu þangað oft, til að fylgjast með retti mBtlUm- Aðkomufólkið lagði undir sig stofuna, eiru, og l>að v0rn aUa- Drengirnir lágu þó þar á gólfinu á næturnar. Annars megal Clr naistum alltaf inni í skógi. Þeir kunnu ekki við sig i Sa* l)essa ókunna fólks. Það var eins og þeir kæmust aldrei lofjj anti við það, eins og einliver misskilningur lægi alltaf í En Þ-° llau ioiutil1 fjarska litið slaman. meirl . on og móðir hans töiuðu mikið saman þessa daga, og i ljás eitliægni og trúnaði en nokkru sinni fyrr. Kom þá margt í hey;aSem ilun hafði ekki hugmynd um, og þótti tilfinnanlegt að betllr''Ulrinn konl aftur og athugaði Hákon, og þá leit allt miklu beir ,Ut met5 heilsu hans. Þór og Óli gættu hestsins á meðan. gm)ur °ru sifellt að klappa þessari fögru skepnu og gera við hana a»n ó.1>anga® 1*1 læknirinn kom ferðbúinn út og settist á sleð- 1 an tók hann við taumunum og rétti Pétri hönd sína: l*osSunUr l>*nn mun ná heilsu sinni á ný, og það geturðu þakkað ma jjUl Utlgu hetjum þarna.“ Hann henti með svipuskaftinu í átt- „jj^'^Plíjanna. Þvi næst sneri liann sér að þeim: Og j ,erl þú, Þór, sem nú ert orðinn bóndi hér i Fögruhlíð? 1‘eir ’ 0ll> eri hans aðalstoð og stytta?" Drengirnir blóðroðnuðu. )j,j^1''u niðurlútir og spörkuðu í snjóinn með fótunum. Og j^. þnrfið sannarlega ekki að fyrirverða ykkur fyrir neitt. *>kap . l>Urfið heldur engu að kvíða, þvi að þið getið stundað bú- þétu'115 VCÍ og l>ver annar. — Eða hvað finnst þér, Pétur á Hóli?“ »0 ^ ilori®* út í bláinn og svaraði svo lágt, að tæpast heyrðist: **Ii(ja’n~' Jlt> jú. — Það hcld ég Iíka.“ Tárin tóku að renna niður ,j . gieraugunum hans. þ^kkir '’ tireng*t' mínir! Verið þið nú blessaðir og sælir og beztu vkkap tjrir allt. Ég heimsæki ykkur í sumar og lit á garðinn SiJj ' "*l*ð mig þá sjá, að hann verði orðinn stór og fallegur!" Pájpjf®®* læknirinn af stað. 1*93 og drengirnir stóðu kyrrir sitt hvorum megin við veginn. effitt e*Hhvað, sem Pétur ætlaði að segja, en hann átti fjarska jgg nie® að koma orðum að þvi: þaf^ jj'.011 ekkt — hvernig ég get launað ykkur fyrir það — að e8 g targað lifi Hákonar mins. — Ef það væri eitthvað, sem „Vjj' gií*tt ykkur með, ]>á — — T' .,Nej *tlumst ekki til ncin fyrir það,“ sagði Þór. min eg hjóst við þvi. En það var annað, sem ég ætlaði lika nast á: Ég þarf að ráða til mín tvo skógarliöggsmenn. f------------------------------------------------------Y KRAFTAVERK JESÚ: Dauðir rísa upp Jesús læknaSi marga bæði líkamlega og andlega sjúka og sagði: „Ég er ekki kominn til þess að lækna heilbrigða, heldur sjúka." En Jesús gerði stundum meira en að lækna. Hann reisti líka menn upp frá dauðum. Flest þekkið þið söguna um ekkjuna frá Nain, sem var að fylgja syni sínum til grafar. Jesús kom til þessarar hryggu ekkju og sagði: „Grát þú eigi.“ En við son hennar sagði hann: „Ungi vinur, ég segi þér, rís upp.“ Og jafnskjótt reis maðurinn upp og fór að tala við móður sína. En þekktust þessara sagna er ef til vill sagan um Lazarus, vin Jesú. Lazarus var bróðir þeirra Mörtu og Maríu í Betaníu. Og þegar Jesú kom til þeirra að þessu sinni, hafði Lazarus þegar legið fjóra daga í gröfinni. Marta var mjög áhyggjufull og sagði grátandi við Jesúm: „Ef þú hefðir verið hér, væri bróðir okkar ekki dáinn." Þá sagði Jesús við hana: „Ég er upprisan og lífið." En Marta skildi ekki, hvað hann átti við. Þá gekk Jesús að gröfinni. Hann vissi, hvað hann vildi og hafði í hyggju. Hann bað um, að steininum yrði velt frá grafardyrunum, síðan bað hann stutta bæn, en kallaði svo: „Lazarus, kom þú út!" Og Lazarus gekk út úr gröfinnl. Margir sáu þetta mikla kraftaverk og undruðust. Margir trúðu nú, að Jesús væri í sannleika frelsari heimslns, en aðrir létu sér þetta ekki nægja, héldu meira að segja, að hér væru brögð í tafli. Þannig er það eins á okkar dögum. En Jesús er í gær og í dag hinn sami. Þegar systur ykkar flytja hingað aftur, — og Búkolla kemur að sjálfsögðu með þeim, — þá hefðuð þið kannski aðstöðu til að vinna ofurlítið i skóginum lijá mér —?“ „Er okkur þá — treyst til þcss?“ spurði Þór með titrandi röddu. Hann tók saman höndum fyrir aftan bak. Og það var eins og liann sæi ekki, að Pétur rétti honum hönd sina. „Já, Þór, ykkur er fullkomlega trcyst. Ég treysti ykkur til alls hins bezta. Ég veit nú, að ég hafði ykkur fyrir rangri sök i haust, og ég bið ykkur að fyrirgefa mér það.“ Hann horfði beint í augu Þórs og rétti honum hönd sína á ný. „Eigum við þá ekki að reyna að verða vinir aftur?“ Þór tók í höndina, og tár komu fram i augun, — en sólskinsbros færðist yfir andlit hans. 29

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.