Æskan - 01.05.1978, Blaðsíða 13
^Ur- En hvernig gat ég alið hann upp? Af því hafði ég
ahyggjur.
á ~~ En ég á ekkert hey handa honum til vetrarins, sagði
'9 vandræðalega, fyrirhyggjusamur eins og gamall
°ondi.
, " ^9 gleymdi að geta þess að auðvitað el ég hann upp
ua þér, sagði pabbi glaðlega. Þó var ég ekki alveg
II ®9ður með þetta. Ég vildi eitthvað leggja til sjálfur. Og
sumur sló ég eitthvað handa Jarp mínum á sunnu-
9Urr> meðan hann var að alast upp.
^ v° stóðum við upp og héldum heim á leið. Allt um-
hafði skipt um svip. Ég leit af og til við meðan ég
, séð folaldið tilsýndar. Enginn jafnaldra minna átti
,s • pabbi var bestur af öllum.
grjótgarðinum í brekkunni utan við Stekkinn voru
odepiishjón að kvaka í vorblíðunni. Þau voru öll á iði
s og þeirra er venja. Steindepillinn var algengastur af
S'Uglum heima. Eflaust áttu þau hreiður í garðinum og
^ nu í Ijós gleði sína yfir því að vera komin aftur í
ekk^^nn' S'n ^ nor®ursl°öum. Eða finnst fuglunum þeir
1 ei9a heima þar sem þeir eiga hreiður, egg og unga?
Uf7i ^ Var innilega glaður á heimleiðinni. Ég var að hugsa
iitla Jarp. Skyldi hann eiga eftir að bera mig eftir
e tUrn árbökkum dalsins?
sveipur. Ég minnist með ánægju þeirra stunda er ég
ferðaðist á Jarp og stóri, guli hundurinn minn þandi sig á
eftir okkur lafmóður. Þeir Jarpur og hann voru góðir
vinir.
Þegar ég áði í grænum hvammi, skipti ég ávallt nestinu
milli okkar þriggja. Þá voru þeir hýrir á svipinn þessirvinir
mínir. Kom mér þá stundum í hug vísubrotið alkunna:
„Milli manns og hests og hunds
hangir leyniþráður."
Ég vona að Jarpur og guli hundurinn minn fagni mér í
einhverjum grænum hvammi í hlíðum himinfjalla þegar
ég kem þangað.
íslenski hesturinn hefur löngum verið eftirsóttur
víða um Evrópu og því talsvert verið flutt út af
honum. Hann þykir bæði duglegur og þolinn.
Mynd þessi var tekin uppi í Hreppum af hópi hesta,
sem er á leið til Reykjavíkur til útflutnings. í baksýn
getur að líta, frá vinstri, Hestfjall, Lönguhlíðar og
sést inn til Jarlshetta við Langjökul.