Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1978, Blaðsíða 47

Æskan - 01.05.1978, Blaðsíða 47
Krosssaumsmynstur á munnþurrkuhylki. Það er saumað á hvítan jafa. Jólasvelnamlr eru svartlr, boginn rauður. Munnþurrkan, sem jólasveinarnir halda á, er saumuð með aftursting. Efnið á að vera 25'/t cm breltt og 40 cm langt. Ijósu perlurnar tvær dregnar í gegn til að mynda blóm. Svona verður eitt blóm til en hin eru gerð eins. Þegar búið er að búa þær allar til eru þær bundnar saman með silkiborða, sem fer vel við litinn á perlunum og þá er munnþurrkubandið tilbúið. Hitt munnþurrkubandið er úr perluhring með stórri rós framan á og það er gert úr ávölum og hnöttóttum perlum, sem eru marglitar. Munnþurrkuband gert úr ávölum, tvílftum tréperlum. Fyrst eru 23 perlur (hnöttóttar) þræddar á bandið, svo kemur 1 ávöl, 1 hnöttótt, 1 ávöl og hringnum er lokað með því að festa perlurnar saman. Þá er röðin komin að rósinni, en hún er gerð svona: X 2 hnöttóttar, 1 ávöl perla eru þræddar á þráðinn, hnöttótta miðperlan er toguð til baka mitt milli hinna, og nú bætast 1 ávöl perla og 2 hnöttóttar á þráðinn, og svona er haldið áfram að bæta við. Þá er miðjan komin, og hin er saumuð eins, því að byrjað er við X-ið. Það á þó að þræða aftur í miðjuperluna. Næst er ein ávöl og ein hnöttótt perla sett á þráðinn, en aftur er þrætt í miðperluna. 1 hnöttótt perla er næst þrædd á þráðinn vinstra HflNDflVINNUBÓK FLÉTTAÐ MEÐ BORÐUM Hægt er að nota silkiborða í pappírs stað. Það er hægt að kaupa þá í flestum búðum, ef þeir eru ekki til heima. Svo má nota alls konar efnisafganga, ef ekki vill betur. Einlit bönd eru næld hvert við hliðina á öðru á pappa- spjald. Það á að nota títu- prjóna til að festa þau og þau eru teygð vel, svo að þau hvíli hlið við hlið líkt og efni, sem hefur verið skorið í ræmur. Milli þessara banda er svo fléttuð ræma í öðrum lit, en vitaskuld á hún að vera jafn- breið eins og í pappírs- fléttingunni. Það er gott að nota stoppunál eða javanál við vinnuna. Þegar þú hefur lokið flétt- ingunni, tekurðu pappann í burtu og sníður til filt eða vaðmál, sem er jafnstórt og fléttan. Saumaðu fóðrið við með ósýnilegum sporum (það vita allar stelpur, hvernig á að sauma þau og strákar læra þau líka í handavinnul), en efnisendarnir eru látnir hverfa inn á rönguna og festir þar vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.