Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1978, Blaðsíða 29

Æskan - 01.05.1978, Blaðsíða 29
Heimsókn til markattanna 1. Þeir gengu glorhungraðir eftir skógargötunni, úlfurinn og frændi hans refurinn. „Hvar fáum við eitthvað í svanginn?'1 spurði úlfurinn. „Við skulum feyna að heimsækja markettina, sem búa hér skammt frá,“ svaraði refurinn. Úlfurinn féllst á að reyna þetta. Heimsókn 2. Markettirnir — sem voru smáapar — bjuggu í jarðhúsi þarna í skóginum og úlfurinn barði þar að dyrum með þrem höggum að kristinna manna sið. Stærsti markötturinn kom til dyra. 3. Þegar úlfurinn kom inn í kofa markattanna, þótti honum þar vera sóðaskapur mikill og kallaði hann þó ekki allt ömmu sína í því efni. Ólyktin var svo sterk að hann varð að halda loppunni fyrir trýnið. 4. En þegar markettirnir sáu og heyrðu að úlfinum geðjaðist ekki að þeirra hreinlætisháttum, ruku þeir á hann allir sem einn og hröktu hann öfugan út aftur með höggum og slögum. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.