Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1978, Blaðsíða 28

Æskan - 01.05.1978, Blaðsíða 28
IH BJÖSSI BOLLA ER KOMINN AFTUR 29. Þessum ósköpum lauk með því, að þrír þeir fyrstu voru'látnir standa uppi á þremur kössum og þar voru þeim afhent verðlaunin. Bjössi fékk fyrstu verðlaun! 30. „Jæja, ekki dugir mér aö slóra, ef ég á að ná í buxurnar mínar fyrir kvöldið," hugsaði Bjössi og þegar mestu fagnaðarlætin voru afstaðin tók hann á mikinn sprett fram með brautarteinunum áleiðis inn í skóginn. Hann hljóp eins og byssubrenndur og hvarf brátt fyrir næsta leiti. 31. Eftir langan sprett kom hann loks auga á buxurnar, þar sem þær héngu á trjágrein rétt við brautarsporið. Hann varp öndinni iéttara og hoppaði upp eftir buxunum. — „Þetta kalla ég nú heppni,“ hugsaði Bjössi og settist á moldarbarð eitt, til að hvílast eftir sprettinn. 32. Jú, ekki bar á öðru. Allt var enn á sínum stað, peningarnir, farseðillinn og sitthvað fleira, sem vera átti í vösunum á buxunum. En nú var bara verst hve langt var að hlaupa sömu leið til baka. „En það verður nú að hafa þaö,“ hugsaði Bjössi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.