Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1978, Blaðsíða 45

Æskan - 01.05.1978, Blaðsíða 45
Asíu, næstum alls staðar í ÍEvrópu og hluta af N.-Ameríku. f Afríku þekkist hinn svonefndi hunangsgreifingi, sem dregur nafn sitt af því að hann lifir þar ákaflega mikið á hunangi. Asíu og hann er þekktur víða um N.-Ameríku. í Afríku lifir einnig hinn svonefndi hunangs-greifingi. Hann er mjög værukær að eðlisfari og vill lifa rólegu og hávaðalausu lífi. Hann grefur sér holu í út- jaðri skógarhæða. Á þeim eru 4—8 útgangar, flestir notaðir sem neyðarútgangar eða til þess að leiða inn loft. Hann heldur sig að mestu í holu sinni á daginn, en þegar rökkva tekur og á nóttunni fer hann af stað f leiðangra. Þó sést hann stundum á ferli aö degi til í einangruðum skógarbeltum þar sem hann telur sig alveg öruggan. Greifinginn er mjög snyrti- legur með sig og andstætt við mörg önnur dýr hefur hann mjög þrifalegt í híbýlum sínum. Hann liggur í dvala á veturna, en verður oft fyrir því sama og björninn, að vetrar- svefninn er truflaður. í febrúar og mars vaknar ' greifinginn úr vetrardvaianum til þess að leita sér að fæðu, sem er trjárætur og rottur. Á vorin er hann grindhoraður og varla nema bein og skinn, en síðast á haustin áður en hann leggst í dvala er hann orðinn sílspikaður. Skrýtlur. • ...... HVARUFA DYRIN? sem svo víða kemur fram í ævintýrum er sannleikur. Og þar sem úlfurinn heldur til finnst refurinn sjaldan, en þar sem úlfinum fækkar fjölgar réfunum. Það er talinn lélegur refur sem ekki hefur nema eina út- gönguleið úr greni sínu og refaholur eru oft mjög marg- brotnar að gerð. En þegar þannig er á refurinn ekki heiðurinn af því; hann grefur sér ekki sjálfur greni ef hann getur komist hjá því, en neyðist hann til þess leggur hann ekki mikið á sig við það. Hann notfærir sér einkum yfirgefin marðar-greni og sest jafnvel að í marðar-grenjum með íbúum þess. Raunveru- lega er hann ekki gefinn fyrir félagsskap, en leggur þó slíkt á sig fyrir gott húsnæði! Refurinn hefur lengst af átt nokkra samúð hjá mann- fólkinu þó að hann sé slæmur gestur í sauðfjárstofni þess, og í gömlum sögum um slægð hans og undirferli má oft marka nokkra aðdáun á þessum hrekkjalómi, sem þrátt fyrir að vera sjálfur heldur veikburða hefur tekist að beygja stærri dýr undir vilja sinn. Ef eiginleikar refsins eru yfirfærðir á manninn verða þeir ekki sérlega aðlaðandi, og má vísa til þess að „refur"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.