Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1978, Blaðsíða 31

Æskan - 01.05.1978, Blaðsíða 31
KANÍNUR HAFA LÖNG EYRU D a9 nokkurn kallaði uglan, sem er afskaplega vitur u9' °9 höfðingi allra dýranna, á þau til fundar á vatns- a^kanum þá um kvöldiö. Boð hennar var þetta: . "^9 þarf að ræða við ykkur ýmsa hluti, öllum dýrunum 9óðs. Ég vil að þiö séuð öll viðstödd." ^ýrin tóku þegar í stað að búa sig til ferðar. Um kvöldið kom uglan á fundarstaðinn. Hún leit yfir °Pinn til að sjá, hvort öll dýrin voru mætt. "Hvar er kanínan?" spurði hún. Enginn í hópnum hafði séð kanínuna eða hafði nokkra nu9mynd um hvar hún var niðurkomin. "Ég verð að finna hana og fá hana hingað," sagöi u9lan. "Kanína! Kanína!" kallaði hún. Kanínan hafði falið sig í runnaþykkni. Hún var syfjuð °9 kaerði sig ekkert um að láta trufla sig. "Kanína! Kanína!" kallaði uglan aftur. Síðan flautaði Un nokkrum sinnum, svona til að minna á fundinn. Kanínan hafði reyndar heyrt í uglunni, þegar hún ailaði í fyrsta sinn. Hún nennti samt ómögulega að á fund, og því þóttist hún ekkert heyra. Hún niPraði sig saman undir runnunum, lokaði augunum enn fastar og þóttist vera sofandi. Þagar uglan hafði kallað nokkrum sinnum enn, varð Un óþolinmóð og hrópaði: "Ef þú hlýðir ekki þegar í stað, kanína, og mætir á Unóinn, þá vaxa á þér eyru. Þau halda áfram að vaxa, pangað til þú svarar og kemur." ^anínan hélt, að uglan væri bara að gera að gamni Slnu með þessari hótun. Hún hló og sagði við sjálfa sig: •áta ^vernig ætti heimska gamla uglan að fara að því að eyrun mín vaxa? Hún er bara að hræða mig vegna £ess að hún getur ekki fundið mig. Hún er hálfblind, v°rt eð er. Hún finnur mig aldrei hérna inni í runna- Vkkninu. Ég er alveg sannfærð um það." ^9 kanínan svaraði engu. . ^að leið ekki á löngu áður en kanínan fékk einhverja n°tatilfinningu í eyrun. -Hvað ætli sé að eyrunum mínum?" hugsaði hún og a9ði hægri framloppuna á hvirfilinn. Hún þreifaði vand- 9a á mjúku hægra eyranu og síðan kannaði hún það Vlr,stra á sama hátt. ,,Svei mér ef þau eru ekki að vaxa!" sagði hún við sjálfa sig undrandi og skelfd. Siðan beið hún svolitla stund og hugleiddi málið. Hún róaðist viö að liggja á svalri jörðinni, og brátt hló hún að skelfingu sinni. „Þessi gamla alvörugefna ugla, með stóra hausinn og fjaðrirnar í kringum augun og stutta nefið sitt, hún getur sko ekki hrætt mig!" Það leið samt ekki á löngu áður en kanínan fann aftur til þessa einkennilega fiðrings í eyrunum. Hún þreifaöi aftur fyrir sér með loppunum. Eyrun voru orðin helmingi lengri! ,,Ó, ég verð að svara!" hrópaði kanínan skelfingu iostin upp yfir sig. Síðan kallaði hún eins hátt og hún mögulega gat: „Ég heyri, ugla, ég er að koma!" Og hún flýtti sér á fundinn. Eyru kanínunnar hættu að vaxa um leið og hún svaraði. En mikið hlógu hin dýrin, þegar þau sáu hvað eyrun voru orðin löng! Kanínan skammaðist sín mikið fyrir útlit sitt. Hún bað ugluna auðmjúklega að gera eyrun aftur stutt. Vitra gamla uglan neitaði því hins vegar, og þvi verður kanínan að bera löng eyru vegna óhlýðni sinnar. Kanínan varð aö láta sér vel Ifka að hafa svona löng eyru, og þó hún hafi skammast sín fyrst í stað, þá hefur henni sjálfsagt farið að þykja það ósköp fallegt seinna. Hann Manabozho, sem við höfum áður heyrt svolítið um, gat breytt sér í allra kvikinda líki, ef honum sýndist svo, en hann breytti sér einmitt mjög gjarna í kanínu. Það nefði hann varla gert ef honum hefðu fundist löngu eyrun hennar Ijót. Þessi hæfileiki Manabozho gerði oft þeim gramt í geði, sem vildi ná af honum tali, og þegar rósirnar þurftu einu sinni að hitta hann, gekk þeim erfiðlega að hafa uppi á honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.