Æskan - 01.05.1978, Blaðsíða 43
39
^sninn.
Asni þurfti að bcra þung-
an saltpoka á bakinu yfir
^júpan læk. Hann datt í lækinn, og pokinn
bl°tnaði. Asninn fann, að pokinn léttist við
þetta, og þóttist vita, hvernig á því stæði.
^æst þegar hann bar byrði yfir lækinn, lagð-
lst hann í vatnið. En í þetta skipti bar hann
eklti salt, heldur þurrt hey, og það varð svo
þUngt, þegar það blotnaði, að asninn gat
ekki risið á fætur og drukknaði því í lækn-
Utn- Þannig varð flónskan og fáfræðin vesl-
ln§s asnanum að bana. Til þess eru vond
d*mi að varast þau.
1. Hvað bar asninn í fyrri ferðinni?
2. Hvað bar hann í síðari ferðinni?
3. Hvemig fór að lokum?
40
Bliki.
Gísli fór með afa sínum
ofan að sjó. Pabbi var að
koma á Blika utan fjörðinn. Gísli heyrði
skellina í vélinni, og báturinn skreið hratt.
Afi benti Gísla út á sjóinn og sagði: „Þarna
kemur nú Bliki, hlaðinn af fiski. A honum
eru 4 menn. Pabbi þinn er formaður, og
Jón og Steini eru hásetar, en Pétur er véla-
maður. Eg átti líka einu sinni bát, sem hét
Stormur, og hann kom líka oft hlaðinn af
fiski utan fjörðinn, en hann var minni en
Bliki, og svo urðum við að róa með árum.
Þá var ekki vél í neinum bát.“
1. Hvað kom Bliki með að landi?
2. Hvað hét bátur afa?
3. Hver er munur á vélbát og árabát?
kesið eftirfarandi frásagnir með at-
'91'- Hvað er athugavert við þær?
1) t>að var barið að dyrum hjá séra
^arna. Dóttir hans kom til dyra.
°skin kona stóð fyrir utan dyrnar og
^ Urði hvort séra Bjarni væri heima.
°ttir hans kvað það ekki vera, en
Pui-öj hvort hún gæti ekki skilað
neinu.
I " Jú, svaraði konan, biddu prest-
n að líta inn hjá mér einhvern næstu
da9a.
s " Hvar er það og hvað heitið þér?
Purði dóttir prestsins.
s " presturinn þekkir mig svo vel,
konan og veit hvar ég á bý svo
e9 þarf ekki að útskýra það nánar.
ku
^) Maður nokkur lauk sendibréfi til
nnin9ja síns með þessum orðum:
HVAÐ ER
ATHUGAVERT
VIÐ ÞETTA?
... en ef þú færð ekki þetta bréf, þá
láttu mig vita og ég verð að skrifa þér
aftur. Þinn Brandur.
3) Maður nokkur vaknaði um miðja
nótt og heyrðist vera eitthvert þrusk
fyrir framan hurðina.
— Er þarna nokkur? kallaði hann.
— Nei, var svarað fyrir framan.
— Það er ágætt, þá get ég sofiö
rólegur.
4) Bakari sagði við kunningja sinn,
sem var að tala um hvað hann seldi
ódýrt.
— Já, vinur minn, ég sel hvert
þrauð fyrir lægra verð en það kostar
mig að baka þau, en vegna þess hvað
ég sel mörg, þá græði ég þó nóg
handa mér og mínum.