Æskan - 01.05.1978, Blaðsíða 33
hvort sem þeir eru í mars eða apríl,
heh veðurmaðurinn áfram. Svo varð
hann ósköp hugsandi og fór að krota
hér 0g hvar í stóra almanakið, sem
hann hafði fyrir framan sig.
~~ Hvenær á hitinn að koma?
sPurði einn álfurinn.
— Ég má ekki eyða honum nema í
|ul' og ágúst, ég yrði alveg vita hita-
laus, ef ég væri að bruðla honum
len9ur, sagði veðurmaðurirín. — En
Þokunni dreifi ég í slumpum — þeir fá
^est af henni þarna í Suður-Múla-
Sýslu .. . Ö já.
Svo fór hann að geispa, því að hann
Var orðinn dauðþreyttur á þessu
9fuski. Og von bráðar tók einn álfur-
'nn eftir því að hann var farinn að
hrióta.
~~ Alfarnir voru hálfgerðir prakkar-
ar' og undir eins og veðurmaðurinn
Var sofnaður sagði einn þeirra: —
^|9um við ekki að prófa veður-
vélarnar hans?
btinir voru til í það og svo var byrjað.
Einn álfurinn, sem hét Suddi, klifraði
UpP á rigningarbrúsann og sneri
^rananum, og í sama bili buldi*
r'9ningin á hylkið, sem hitinn var í, svo
arS 9ufuna lagði upp af því.
Buddi og Skruddi — en þeir voru
^a álfar — kipptust líka við þegar
Peir opnuðu dósina, sem þrumu-
Veörið var geymt í, og Skruddi sneri
andfanginu á frystivélinni, svo að
Snjónum kingdi niður á jörðina.
^n þó tók nú út yfir þegar Porri
°9 Morri — en þeir voru líka bræður
" opnuðu vindaugað veðurmanns-
lns- Aldrei hafði annað eins rok komið
a iörðinni. En sem betur fór vaknaði
Veðurmaöurinn við öll þessi læti.
ann rak álfana út og stöðvaði vél-
arnar, og svo fór hann að færa allt í
lag.
~~ Já, svona er það. Aldrei má
^aður líta af þessu, tautaði hann.
^n9arnir þeir arna hafa skemmt allt
Vrir mér meðan ég blundaði. En verst
ykir mér, að þetta verður allt að vera
^lve9 eins og það er nú, í næstu
Ur>drað ár.
Einn álfurinn
Þe9ar hann
hafði orðiö eftir.
heyrði tautið í veður-
íþrótta-
maður
ársins
1977
Hrelnn Halldórsson, íþróttamaður árslns, ásamt konu slnnl,
Jóhönnu Þorsteinsdóttur, og Sindra, flmm mánaða synl þelrra
— hann var 20 merkur þegar hann kom í heiminn. Efni í af-
reksmann, eða finnst ykkur ekki?
Samtök íþróttafréttamanna úthlut-
uðu nýlega sæmdarheitinu íþrótta-
maður ársins í 22. sinn — og oftast
hefur Vilhjálmur Einarsson, þrí-
stökkvari, silfurhafi frá olympíuleik-
unum í Melbourne í Ástralíu hlotið
sæmdarheitið, alls flmm sinnum.
Samtökin tóku upp þann sið að veita
viðurkenninguna árið 1956 — og alls
hafa 15 íþróttamenn hlotið þessa
vegsemd. En þeir eru:
1956: Vilhjálmur Einarsson
1957: Vilhjálmur Einarsson
1958: Vilhjálmur Einarsson
1959: Valbjörn Þorláksson
1960: Vilhjálmur Einarsson
1961: Vilhjálmur Einarsson
1962: Guómundur Gíslason
1963: Jón Þ. Ólafsson
1964: Sigríður Sigurðardóttir
1965: Valbjörn Þorláksson
1966: Kolbeinn Pálsson
1967: Guðm. Hermannsson
1968: Geir Hallsteinsson
1969: Guðmundur Gíslason
1970: Erlendur Valdimarsson
1971: Hjalti Einarsson
1972: Guðjón Guðmundsson
1973: Guðni Kjartansson
1974: Ásgeir Sigurvinsson
1975: Jóhannes Eðvaldsson
1976: Hreinn Halldórsson
1977: Hreinn Halldórsson
manninum varð hann lafhræddur.
Hann leit á dagatalið og sá að þetta
var í byrjun apríl.
— Ojæja, sagði veðurmaðurinn, ég
var heldur ekki búinn að ganga frá
veðrinu fyrir aprílmánuð. Það er þá
best aö hann fái þetta gjörningaveður
álfanna. En ég er ekki viss um, að
mannfólkinu þyki sérlega vænt um
það. — — —
— — — Svona stendur nú á um-
hleypingunum í apríl, krakkar.