Æskan - 01.05.1978, Blaðsíða 19
9aman að fá gjafir. Satt að segja," bætti hún við, „þykir
rnér ekkert skemmtilegra en að fá gjafir."
"það er líka gaman að gefa þær,“ sagði mamma. ,,Og
sú 9leði varir lengur."
Jóa reyndi að skilja þetta, en henni fannst ekkert vit í
þv[ að þú átt ekki hlutinn lengur, ef þú gefur hann.
” er finnst skemmtilegast að fá gjafir," sagði hún.
Jóa fðr alltaf með Kalla í skólann. Henni þótti gaman í
s ólanum með Kalla við hlið sér. f hvert skipti, sem hún
e|knaði mynd eöa skrifaði staf, brosti hann glaðlega til
ennar og kom henni í gott skap.
^a9 nokkurn kom ný stelpa í bekkinn. Hún hét
. Sroiína, og hún var Ijóshærð og bláeygð, en afar döpur
ra9ði. Hún talaði hvorki við hinar stelpurnar né við
s*rákana.
"Karólína á hvorki bræður né systur og því er hún
j^jög feimin," sagði kennslukonan við Jóu. „Henni finnst
hún
e|nmana og utangátta innan um svo mörg börn, sem
hún Þekkir ekki neitt.'
"Ég var ekkert einmana, þegar ég byrjaði í skólanum,"
9°i Jóa við önnu, vinkonu sína, sem vissi allt um vin-
9larnlega, bláa blýantinn.
"þú hafðir Kalla með þér," sagði Anna hlæjandi. En
a tók ekki undir hláturinn. Hún hugsaði mikið, þegar
n heyrði þetta. Hana langaði ekki til að missa Kalla, en
enni fannst þó, að önnur stúlka þyrfti meira á honum að
l's"»>snMn
^ún var ekki lengi að ákveða sig. ,,Þú mátt eiga Kalla,-'
9ði hún við Karólínu. „Þú verður aldrei einmana, ef
nn er hjá þér. Hann er svo vingjarnlegur."
arólína rak upp stór augu. „Má ég eiga hann?"
'Slaði hún. Hún tók við blýantinum, sem Jóa rétti henni.
” al<ka Þér fyrir, ó, þakka þér fyrir."
hi kvöldið sagði Jóa mömmu sinni, hvað hún hafði
6rt- Mömmu fannst rétt að gefa blýantinn.
amma brosti. „Þú áttir hann og máttir gefa hann,"
9ði hún. ,,Og ég held, að það gleðji Karólínu að vita, að
Un a góða vinkonu."
,,l:9 hélt, að það væri bara skemmtilegt að fá gjafir,"
9ði Jón £n þý hafðir á réttu að standa, mamma. Ég
■ aö það sé líka mjög skemmtilegt að gefa gjafir."
Eitt þeirra dýra, sem menn
v'ta með vissu að náð hefur
miög háum aldri, er risa-
akjaldbaka í dýragarði Lund-
únarborgar. Hún var veidd á
®yju í Indlandshafi árið 1737
°9 vísindamenn töldu að þá
Vaeri hún 100 ára. Hún liföi
fram yfirárið 1920.
Krókódílar verða líka mjög
gamlir. Þeir vaxa mjög hægt,
en eru lengi aö því og þeir
elstu geta orðiö allt að tíu
metra langir.
Stór dýr eins og hvalir og
fílar lifa tiltölulega stutt, hvalir
ca 50 ár og fllar um 70 ár.
Af fuglum lifa fálkar og
páfagaukar, hvaö lengst, þeir
geta orðið yfir hundrað ára.
ÖLDUNGAR DÝRARÍKISINS