Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1978, Blaðsíða 30

Æskan - 01.05.1978, Blaðsíða 30
Heimsókn til markatlanna 5. Eftir smástund kom refurinn og spurði fuliur samúðar: „Hvaö kom fyrir þig? Þú ert allur rifinn og tættur?" — „Já,“ sagði úlfurinn. „Til þessara ná- unga fer ég ekki aftur, þetta er slæmt fólk.“ 6. „Jæja, en ég ætla nú samt að reyna á gestrisni þeirra, og þá nota ég mína gömlu aðferð." Síðan bankaði refurinn á dyrnar og bauð gott kvöld. „Nei, hve allt er hér hreint og fíntl" hrópaði hann. „Það er ekki oft að maður kemur inn í svona fínt hús.“ 7. „Gerðu svo vel að setjast við matborðið," sögðu markettirnir við rebba, en hann laumaðist til þess að þurrka úr sætinu sínu með rófunni á sjálfum sér. — „Þökk, þökk, kærar þakkir. En hve hér lítur allt vel út og maturinn! — Þaö kemur vatn í munninn.“ 8. Það er ekki að orðlengja það, að þarna át rebbi fylli sína og vel það af þeim réttum, sem markettirnir voru svo ósparir á að bjóða honum. Hann át og át. Skemmtileg myndasaga í litum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.