Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1978, Síða 30

Æskan - 01.05.1978, Síða 30
Heimsókn til markatlanna 5. Eftir smástund kom refurinn og spurði fuliur samúðar: „Hvaö kom fyrir þig? Þú ert allur rifinn og tættur?" — „Já,“ sagði úlfurinn. „Til þessara ná- unga fer ég ekki aftur, þetta er slæmt fólk.“ 6. „Jæja, en ég ætla nú samt að reyna á gestrisni þeirra, og þá nota ég mína gömlu aðferð." Síðan bankaði refurinn á dyrnar og bauð gott kvöld. „Nei, hve allt er hér hreint og fíntl" hrópaði hann. „Það er ekki oft að maður kemur inn í svona fínt hús.“ 7. „Gerðu svo vel að setjast við matborðið," sögðu markettirnir við rebba, en hann laumaðist til þess að þurrka úr sætinu sínu með rófunni á sjálfum sér. — „Þökk, þökk, kærar þakkir. En hve hér lítur allt vel út og maturinn! — Þaö kemur vatn í munninn.“ 8. Það er ekki að orðlengja það, að þarna át rebbi fylli sína og vel það af þeim réttum, sem markettirnir voru svo ósparir á að bjóða honum. Hann át og át. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.