Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1978, Side 29

Æskan - 01.05.1978, Side 29
Heimsókn til markattanna 1. Þeir gengu glorhungraðir eftir skógargötunni, úlfurinn og frændi hans refurinn. „Hvar fáum við eitthvað í svanginn?'1 spurði úlfurinn. „Við skulum feyna að heimsækja markettina, sem búa hér skammt frá,“ svaraði refurinn. Úlfurinn féllst á að reyna þetta. Heimsókn 2. Markettirnir — sem voru smáapar — bjuggu í jarðhúsi þarna í skóginum og úlfurinn barði þar að dyrum með þrem höggum að kristinna manna sið. Stærsti markötturinn kom til dyra. 3. Þegar úlfurinn kom inn í kofa markattanna, þótti honum þar vera sóðaskapur mikill og kallaði hann þó ekki allt ömmu sína í því efni. Ólyktin var svo sterk að hann varð að halda loppunni fyrir trýnið. 4. En þegar markettirnir sáu og heyrðu að úlfinum geðjaðist ekki að þeirra hreinlætisháttum, ruku þeir á hann allir sem einn og hröktu hann öfugan út aftur með höggum og slögum. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.