Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1978, Side 8

Æskan - 01.10.1978, Side 8
 ítalskt ævintýri E inu sinni voru gömul, fátæk hjón, sem áttu þrjá syni, er hétu Bassilíus, Jakob og Jóhannes. Þegar faöir þeirra dó, vildu synirnir fara út í heiminn til aö vinna fyrir sér. Og einn góöan veöurdag héldu þeir allir af staö, og skildu vesalings, gömlu móður sína eftir eina heima. Eftir nokkurn tíma komu þeir aö veitingahúsi og keyptu sér máltíð. Þar skildu þeir og hélt hver sína leið. Bassi- líus, sá elsti þeirra, gerðist ræningi og varö bráðlega ríkur maður. Jakob varð koparsmiður, en Jóhannes, sá yngsti, varð smaladrengur hjá voldugum galdramanni. Dag nokkurn skipaði galdramaðurinn Jóhannesi að slátra kú og steypa þrjú kerti úr tólginni. Þegar því var lokið, galdraði maðurinn aftur líf í kúna og lét Jóhannes fá þrjá hunda. Þeim átti hann að fylgja, þar til þeir stað- næmdust við þrjú berg. Þá átti hann að kveikja á kertunum, og láta þau hvert á sitt berg. En þegar Jóhannes kom að berginu, þar sem hundarnir stað- næmdust, kom þar heilladís, María að nafni, tók kertin af honum og sagði: ,,Segðu húsbónda þínum, að hann skuli láta af hinum vondu fyrirætlunum sínum". Hefði Jóhannes kveikt á kertunum, þá hefði allur heimurinn farist. Það var tilætlun galdramannsins, en heilladísin kom í veg fyrir það. skýrð' Jóhannes hélt aftur heim til galdramannsins, oQ s frá því, sem við hafði borið. ,,Er hún nú enn á ferðinhj^ sagði galdramaðurinn. Hann reiddist og skrifa01 sem hann bað Jóhannes fyrir til heilladísarinnar Ma sem tók kertin. Hundana fékk hann til að vísa sér til v eins og áður. ,.r Johannes gekk og gekk, uns hann kom ao n fjöllum, sem rugguðu fram og aftur og skelltust með miklum hávaða. Jóhannesi fannst, aö ógerleg* að komast á milli þeirra. En hundarnjr biðu og saettu ^ Og einu sinni þegar fjöllin fjarlægðust hvort aí1^ftjr skutust hundarnir milli þeirra og Jóhannes á Andartaki síðar stóðu þeir allir heilir á húfi hinum rn® Svo héldu þeir áfram ferðinni og komu að ÞrerT1 um, í því fyrsta var vatn, í öðru blóð, en mjólk í Þv' P -t, Þegar hundarnir komu að fljótunum, gengu þeir ^el rfla þau, og um leið og þeir voru komnir með framfs® g||_ ofan í opnaðist þurr leið yfir. Loks komu þeir að hárr'^ Þar bjó heilladísin María. Jóhannes afhenti henni br' baá Hún las það og skrifaði svarbréf þegar í stað °9 Jóhannes fyrir það til galdramannsins. Jóhannes heilladísina hvaða ár þetta væru, sem orðið höfðu hans. M—IIIMBWBW— ,

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.