Æskan - 01.10.1978, Page 12
Kvikmyndahúsið Regnboginn við Hverfisgötu.
Þeir komu bráðlega til strandarinnar, og þar sá
Jóhannes lítinn fisk, sem hoppaði og spriklaði svo
gáskafullur í vatninu. Þá sagði hesturinn: ,,Þetta er
fiskurinn, sem þú bjargaðir frá dauða með því að kasta
honum út í vatnið. Biddu hann að hjálpa þér." ,,Manstu
eftir því, þegar þú varst uþpi á þurru landi kominn að
dauða?" kallaði Jóhannes til fisksins. ,,Það var ég, sem
bjargaði þér."
,,Já, það man ég vel," svaraði fiskurinn.
..Launaði það þá með því að bjarga lífi mínu nú, sagði
Jóhannes. ,,Ég á að finna hringinn, sem stúlkan með
slæðurnarsjö henti ísjóinn. Efég finn hann ekki, verð ég
hálfshöggvinn."
,,Vertu bara rólegur," sagði fiskurinn. ,,Þér er óhætt að
treysta mér." Svo hvarf hann, en eftir stundarkorn kom
hann aftur með hringinn í munninum. Hann hafði fundið
háhyrning og höfrung, sem spiluðu um hringinn, en
hann lá á milli þeirra á borðinu. En fiskurinn sætti lagi,
greip hringinn og synti burt með hann eins og örskot. Þú
getur hugsað þér, hvort Jóhannes hafi ekki þakkað
fiskinum innilega fyrir hjálpina.
Nú reið á að finna slæðurnar. Hann settist á bak á
hestinum og reið áfram. Eftir nokkra stund mætti hann
soltna hrafninum. ,,Gefðu honum kjötið," sagði hestur-
inn, ,,og biddu hann að hjálpa þér." Jóhannes kastaði
kjötinu til hrafnsins og sagði: ,,Góði krummi minn! Nú hef
ég tvisvar bjargað þér frá því að deyja úr sulti. Bjargaðu
nú lífi mínu til endurgjalds. Stúlkan með slæðurnar sjö,
hefur kastaó þeim frá sér í skóginum. Ef ég finn þær ekki
lætúr kóngurinn taka mig af lífi. Hjálpaðu mér til að finna
slæðurnar."
,,Vertu hughraustur," sagði hrafninn. ,,Ég veit hvar
slæðurnar eru. Égsá gaukinn búa hreiður sitt í þeim. Nú
skal ég þegar fara og sækja þær fyrir þig." Svo flaug
hann af stað, og það leið ekki á löngu, fyrr en hann kom
aftur með slæðurnar í nefinu. Jóhannes þakkaði hrafn-
regnboginn
Nýjasta kvikmyndahúsið í Reykjavík Regnboð'
inn tók til starfa um síðustu áramót. Kvikmynd3'
hús þetta er fyrir margt sérstakt, og algjör nýjun9 1
kvikmyndahúsarekstri hér á landi. í húsinu ertJ
fjórir kvikmyndasalir, sá stærsti tekur 323, *ve'r
salir taka 110 manns hver, en minnsti salurinn
tekur 80 manns í sæti. Þessir salir eru hver me
sínum regnbogans lit, gulum, rauðum, grsenun1
eða bláum. Meira að segja aðgöngumiðarnir
rauða salinn eru rauðir, í bláa salinn bláir og Þar
fram eftir götunum. — Daglega eru 20 kvik
myndasýningar í húsinu, 5 sýningar á dag
hverjum sal. Fyrstu sýningar hefjast um 3 leytið a
daginn, en síðustu eru kl. 11 á kvöldin.
inum innilega fyrir og hélt svo heimleiðis til hallarinnar-
Þar afhenti hann kónginum hringinn og slæðurnar.
Þá sagði kóngurinn við stúlkuna: ,,Nú hef ég útveg .0
þér aftur hringinn þinn og slæðurnar. Ertu nú án®9
Getum við nú gift okkur?" ^
„Nei, ekki ennþá," sagði stúlkan. „Fyrst þarft Þu
útvega mér eina flösku af lífsins vatni og aðra af va
dauðans." ..
Vesalings kóngurinn sendi nú eftir Jóhannesi og l°
honum mörgum dásamlegum gersemum, ef hann 9
fundið þetta, en ógnaði honum með lífláti, ef hann 9
hljóP
hafði
j fra
þetta ekki. Jóhannes gekk enn þá til hestsins. Þa
hesturinn með hann til dúfunnar, sem hann
bjargað frá slöngunni.
„Góða dúfa!" sagði Jóhannes. „Bjargaðu mér nu
dauða, eins og ég bjargaði þér frá slöngunni."
„Hvað vantar þig?" spurði dúfan.
„Eina flösku af lífsins vatni, og aðra af vatni dauðanS
svaraði Jóhannes.
„Já, lífsins vatn skal ég útvega þér," svaraði du
„En vatn dauðans er ég hrædd að sækja."
Þetta heyrði maki dúfunnar. ^
„Auðvitað ert þú hrædd og kjarklaus eins °g annka|
kvenfólk," sagði hann. „En ég er óhræddur. É9 s
sækja vatn dauðans." Svo flugu bæði hjónin af stað’ðar
Dúfan kom á undan með lífsins vatn. Skömmu si
kom maki hennar með vatn dauðans. En hann var ^g
dauöa en lífi, svo hættuleg hafði ferðin reynst. Jóhan
þakkaði þeim báðum innilega fyrir og hélt svo heimle
með flöskurnar. '
Nú fannst kónginum að nóg væri komið af skilyrö ^
og spurði stúlkuna með slæðurnar sjö reiðilega: ..Nu
ég útvegað þér bæði lífsins vatn og vatn dauðans-
svo ánægð?"
„Nei," svaraði hún. „Ekki alveg ennþá".
krefstu nú?spurði kóngurinn óþolinmóður.
h®f
ErtD
HverS