Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 13

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 13
”Ég Vil að Jóhannes, sem hætti lífi sínu við aó sækja ^'9 til hallarinnar verði höggvinn í marga hluta og látinn í sJ°ðandi vatn,“ svaraði hún. ■Jaeja, ekki annað,“ svaraði kóngurinn. „Það verður f|jótlega gert.“ Jóhannes varð mjög hryggur, þegar kóngurinn sagði °num frá þessu. Hann bað um þriggja stunda frest. ann hljóp beint til hestsins og sagði honum hvernig *°mið væri. "Komdu fljótt á bak mér,“ sagði hesturinn. „Svo hleyp e9 með þig þar til ég verð sveittur. Þurrkaðu svo af mér Sv'tann og smyrðu þig með honum. Treystu mér og vertu 6kki hraeddur." Jóhannes gjörði eins og hesturinn sagði. Svo lét °n9urinn höggva hann í sundur og lét hann í sjóðandi vatn. ^n Jóhannes fann ekkert til. Svo hellti stúlkan með sl®ðurnar sjö dálitlu af lífsins vatni í pottinn, og þá lifnaði ^hannes við aftur. Og þá var hann orðinn svo dæma- aust fallegur. Kóngurinn varð gulur af öfund. "Ef þú vilt kvænast mér,“ sagði stúlkan við kónginn, "ká verðurðu að láta gera þig eins fallegan og Jóhannes ~~ °9 á sama hátt." ”Já, það vil ég fúslega,“ sagði kóngurinn. Hann spurði nu Jóhannes, hvað hann hefði gjört, svo að hann fyndi til. ,,Ég tók dálítið af sóti af pottinum og smurði mig ^eö," svaraði Jóhannes. Það gjörði kóngurinn, en það )ar9aði honum ekki. Þegar hann kom í pottinn, lét ^túlkan dálítið af vatni dauðans út í hann. Og lét °n9urinn þar líf sitt. sagði stúlkan með slæðurnar sjö við Jóhannes: " u hefur leyst af hendi margar þrautir fyrir mig, en ekki Un9inn. Þér vil ég giftast.'1 Svo var haldið brúðkaup. Jóhannes varð konungur og ðurri drottning en drottningin hans fannst ekki í heirninum. þegar elsti bróðirinn, ræninginn Bassilíus, heyrði að "annes væri orðinn konungur, sprakk hann af öfund 9 dó. H|nn bróðirinn, koparsmiðurinn, fékk mikil auðæfi , a Jóhannesi. Svo sótti hann gömlu móður sína og lét ^ana búa ( höllinni. Og hann lét búa vel að hestinum nurn. Hann fékk gyllt hesthús, og eftir því sem ég veit oer' ■ st iifir hann ennþá í höllinni. E.S. þýddi. STÚLKAN MEÐ SLÆÐURNAR SJO LITLI BRÓÐIR LESLIES BJARGAÐI LÍFI HANS Er að undra, þó að Leslie, 11 ára, sé hrifinn? Það er ekki aðeins vegna þess, að foreldrar hans eru í heimsókn á Hammersmith-spítalanum í London — eða vegna þess, að hann sleppur innan skamms úr „einangrunartjaldinu" sínu. Nei, það er fyrst og fremst vegna þess að litli bróðir Leslies, Peter, hefur bjargað lífi hans. Þau eiga heima í Nýja-Sjálandi, og uppskurður- inn í London var eina og síðasta von Leslies um lífgjöf. Sjaldgæfur blóðsjúkdómur hafði nær drepið beinmerginn — og Peter, litli bróðir hans, bauðst til að gefa honum hluta af sínum. Lækn- arnir tóku áhættuna: hluti af beinmerg Peters var fluttur í líkama Leslies. Aðgerðin tókst. Bráðum sleppur Leslie úr einangrunar- tjaldinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.