Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1978, Side 35

Æskan - 01.10.1978, Side 35
MED Á NÓTUNUM Orslit VlNSÆLDAKÖNNUNARINNAR er komið að úrslitum hinnar j^rgfraegu vinsældarkönnunar. etra er seint en aldrei. ^okkuð góð þátttaka varð og urðu eftirtaldir listamenn ofaná. SÖNGVARI - INNLENT 1 Björgvin Halldórsson. ^ Egill Ólafssón og Vilhjálmur Vil- hjálmsson. 3' pálmi Gunnarsson. s°ngkona ' ^igrún Hjálmtýsdóttir. ‘ ^uf Reginalds. ^agnhildur og Linda Gísladætur. ^Ljómsveit j Lummurnar. ' Spiiverk þjóðanna. ' ^annakorn. SÖNGVARI - ERLENT 1. Elvis Presley. 2. Björn Ulvaeus (ABBA). 3. Paul McCartney. SÖNGKONA 1. Agnetha Fáltskog. 2. Anni-Frid Lyngstad. 3. Linda Ronstadt. HLJÓMSVEIT 1. ABBA. 2. Smokie. 3. Baccara og Electric Light Or- chestra. PLATA ÁRSINS - INNLENT 1. Gamlar góðar lummur. 2. Sturla. 3. Fyrr má nú aldeilis fyrrvera. „Diddú". Ekki get ég sagt það að úrslitin hafi komið stórkostlega á óvart. Það var nokkuð um misskilning í keppninni. Sumir kusu t.d. Brunaliðið, en keppnin var fyrir síðasta ár og þá hét engin hljómsveit Brunaliðiö. Sumir kusu erlendar plötur sem plötu ársins en aðeins var kosið um innlendar. Dregið var um þá sem hlutu verð- laun fyrir þátttökuna, en þeir mega velja sér plötu eftir vali eða gömlu Lummuplötuna. Þessir þrælheppnu áskrifendur eru: Nína Karen Grétars, Hraunbæ 53 og Ingibjörg G. Huldars- dóttir, Vogabraut 18, Akranesi. Þær eru báðar beðnar um að setja sig í samband við Æskuna sem fyrst, t.d. hringja og biðja um ákveðna plötu, og síðan verður hún send í snatri. Takk fyrir þátttökuna. -ÁKS. Þetta er ný gerð af sætl fyrir bifrelðastjóra, sem á að vernda og hvíla bifreiða- stjórann betur en eldri sæti gerðu. r\r\

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.