Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 50

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 50
Listamannlnum urðu á sex mistök í myndinni. Geturðu fundið þau? Vélar og vélavinnukennsla: Helstu vélarnar eru: bandsög, afréttari, þykktarhefill, hjólsög, fræsari, bútsög, band-slípivél og geirneglingarvél. Kennslan fer þannig fram að 5—7 nemar eru saman. Kennarinn skýrir byggingu vélanna, notkunarmöguleika og öryggisatriði. Síðan vélavinna nem- endurnir sjálfir, stundum í hópvinnu, efni í þá hluti sem vinna á áfram í bekk-vinnu- stofum og Ijúka við þar. Nemendurnir gera síðan eigin efnislista eftir ákveðinni teikningu og stilla vélarnar sjálfstætt til að vinna efnið eftir þeim listum. Við val verkefna er haft í huga að nemendur kynnist sem mest fjölþættustu vinnubrögðunum. Efnið, sem þeir vinna úr, er undantekningarlítið fura. Þó er oftast valin harðviðartegund í borð og platan spónlögð. Reynt er að kynna ýmsar greinar tréiðnanna með heim- sóknum á nokkra vinnustaði. Þá er al- gengt að duglegri nemendurnir vinni ýmis verkefni fyrir skólann eða að verk- efnum sem kunna að berast frá verk- tökum í atvinnulífinu og eru þess eðlis að ávinningur er aö því að láta nemendur vinna þau. Húsgagnasmíðadelld Framhaldsdeild í húsgagnasmíði tók til starfa haustið 1976. Inntökuskilyrði eru próf frá tréiðnadeild Verknámsskólans. Bóklega námið samsvarar 3. áfanganámi •pj)ls 5o su|a nu|6e| i Jð uu|66n|6 UU|3 í® •sne|S||S|eq ja uupnisaM uU|H ■jng|u jXus ujni)OMs JBUU^ •(Ujnno)|S uinui jnpuais ejeppp gaui jnisaH l6njo enus jeuu|je|§A6n|| jeijÆaJH •un6°B jbjo jijXj ja es6ueq $ uu|jnunW ^ iðnskóla og helstu smíðaverkefnin^ skrifstofuhúsgögn, stofuskápan og innréttingar. starf3r Að þessum tveim árum loknum nemandinn á viðurkenndum húsð ^ verkstæðum undir eftirliti skólan tekur síðan sveinspróf frá skólanu ^ Nám í húsgagnasmíði er baeði ^ og verklegt og tekur 3— Vk ár- ^arf þessa atvinnugrein leggur fyrir sl^nar' að hafa glöggt auga og góða skö(5 vel gáfu. Hann þarf einnig helst að v drátthagur og hafa góða sjon- virkur og samviskusamur þarí einnig að vera í besta lagi. ,. vjst, Nánari upplýsingar um s ,^oS\ innritun o. fl. fást á skrifstofu lðnsk° Reykjavík. Sími 26240.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.