Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1978, Page 53

Æskan - 01.10.1978, Page 53
Langt í burtu í stóra ævin- týraskóginum, þar sem eik- urnar standa og rabba glettn- islega hver við aðra og trjá- krónurnar hvíslast á í ein- lægni í kvöldgolunni, bjuggu einu sinni í litlum, rauðmál- uðum kofa, drengur, sem hét Hans og telpa, sem hét Gréta. Þessi skógur var sá undar- legasti, sem maður gat hugs- að sér. Vatnið í lækjunum var Ijúffengara en límonaði og hindberin voru svo stór, að þau nægðu í heila máltíð. En einn góðan veðurdag komu Fátækt og Sultur þrammandi í gegnum skóginn, og þar með var bundinn endir á alla feg- urðina. Þegar þau sáu hús Hans og Grétu koma í Ijós á milli trjánna, hlakkaöi ánægjulega í þeim. Loksins höföu þau fundið stað, sem þau gátu sest að á. Þau höfðu reikað lengi um skóginn án þess að finna nokkurn stað, sem þeim hentug bráð. .(U Foreldrar Hans og sátuábekkfyrirutannu ^ nutu sólarinnar í kyrrö þegar Fátækt og '' t læddust inn um kofa y og byrjuðu að éta UPP urp- birgðirnar og smjörskó ar. Þau leifðu engu ætilegu í húsinu. Hans og Gréta höfðu eins og venjulega hlaupið út í skóginn til að tína blóm og borða ber, svo að það var ekki að undra, þó að þau veittu ekki þessum óvelkomnu gestum athygli. En loks urðu þau þó svöng og hlupu heim til að borða. En þegar þau komu heim var allt í uppnámi í kofanum. Móðir þeirra var yfirkomin af harmi vegna þess, að allur góði maturinn hennar skyldi hafa horfið svona skyndilega og faðir þeirra skammaðist yfir því að það hlytu að vera þjófar ískóginum. En Hans og Gréta fóru að gráta, af því að þau voru svo hræðilega svöng. Faðir þeirra, sem var svo góður, reyndi að hughreysta þau eftir bestu getu. En innst inni var hann ekki síður áhyggjufullur en þau. Hvað áttu þau nú að borða, þegar þau höfðu hvorki smjör né kartöflur? Maður verður ekki feitur af því að borða ber og drekka uppsprettuvatn. Sá, sem fer á stjá og reynir fyrir sér fær alténd meira en sá, sem situr heima og hefst ekkert að, hugsaói ho ^ og fór af stað til þesS 3 jUggu ríku bændurna, seF1 ^ £p neðar í sveitinni, um ^^pi8 Hans og Gréta o9 111 v[a® þeirra urðu eftir heim3, ^sj- einhver varð að 9^,a ins. Ég undirrit.....óska að gerast áskrifandi að Æskunni. Nafn: ...................................■ ■'' Heimili: ................................• •'' Póststöð: .............................. Utanáskrift er: Æskan, Pósthólf 14, ReykjavíK- Við komum t.d. í KRON-verslun á Laugavegi 18A, sem heitlr Liverpool, en þar er stór deild með leikföng alls konar. Þar sáum við meðal annars nýja gerð leikfanga úr seigu og sterku plasti og eru þau kölluð PLAYMOBILIeikföng og eru víst amerísk að uppruna. Þetta eru sam- setningarleikföng, sem vissulega þroska sköpunargáfu og hugmynda- flug. Þau fást í stórum og smáum pappaöskjum og verðið var víst frá 450— 3750 kr. — Úr stóru pökkunum má t. d. búa til heila hjörð af hestum og nautgripum eða þá heil hús, t. d. virkl, hótel, banka o. s. frv. Sam- setnlng er auðveld og fljótleg. Þó nokkuð mikið úrval er af þessum leikföngum og sáum vlð m.a. múrara, smið, mexíkana og vegavinnumann, alls konar gerðir húsa, svo sem virki verslunarhús, banka, hesthús o. s. frv. sem of langt mál værl að telja upp. Þetta virðast vera góð lelkföng og ekki eru þau brothætt, nema þá ef mjög óvægilega værl með þau farið, en svo er nú raunar um flestar gerðir leikfanga. G. H. HEIMSÓKN f LEIKFANGALAND

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.