Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 32

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 32
Enn á ný sigrar Bubbi með yfir- burðum í vinsældakönnun Æsk- unnar. Hann er langvinsælasti söngvarinn; langvinsælasta poppstjarnan; hann er í vinsæl- ustu hljómsveitinni en sú hljóm- sveit á jafnframt vinsælustu plöt- una og vinsælasta lagið. Af erlenda markaðnum verður þungarokkssveitin Iron Maden að teljast sigurvegari. Þeir bárujárns- drengir eru vinsælasta hljóm- sveitin með vinsælustu plötuna og næst vinsælasta söngvarann. Eins og venja er drógum við út nöfn þriggja þátttakenda og verð- launum þá. Að þessu sinni koma verðlaunin í hlut þeirra ísaks Leifssonar (15 ára), Starmóa 5, Njarðvík; Starra Heiðmarssonar (13 ára), Lækjarbakka 13, Sauð- árkróki og Fanneyjar D. Baldurs- dóttur (13 ára), Goðalandi 14, Reykjavík. Verðlaunahöfum og öðrum þátt- takendum þökkum við kærlega fyrir framlagið. Ýmsir létu í Ijós óskir um ákveð- ið efnisval í Poppþáttinn. M. a. var beðið um kynningu á: pönki, Clach; þungarokki; Iron Maden; Bubba og EGÓ. Þá óskuðu margir eftir fjölbreyttustu upplýsingum um fyrirbærið skallapopp. Reynt verður að sinna þessum óskum af fremsta megni í næsta tbl. Æskunnar. BUBBI VANN STÓRKOSTLEGAN SIGUR 32 I UMSJON JENS GUÐMUNDSSONAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.