Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 47

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 47
Að leika sér að leir Leirinn fæst í flestum föndur- eöa tómstundabúðum. Leggið hann ekki á lakkað eða pólerað borð, því hann vill °ft festast við það. Og nú þarf að byrja a að hugsa um, hvernig hlutur sá, sem v'ö ætlum að búa til, er í laginu. Lítum til óæmis á myndina, sem við sjáum hér. í köttinn þarf „pylsu“, kúlu og tvær litlar keilur. Helst þurfum við að hafa leir- skera, það er bogi með strengdum stál- Vir- Með honum skerum við stykki, hæfilega stór, úr leirklumpnum og gott er ''ka að hafa borðhníf og litlar tréræm- Ur til að laga ýmis smáatriði, þegar farið er að móta. Leirinn verður að hnoða í höndum Ser °g hafa hann hæfilega rakan og Thomas A. Buck. Mér er sönn ánægja aö tilkynna þér, kæri ritstjóri Grímur Engilberts, að Thomas A. Buck, háskólakennari frá Englandi, sem var hér nýlega á ferð, sagði mér að hann teldi „Æskuna vera það gott og fjölbreytt barnablað að annað eins hefði hann ekki séð í landi sínu. Sagðist hann álíta að enskir blaðaútgefendur gætu ýmislegt af henni lært. Thomas A. Buck dvaldist hér á landi á árunum 1940-’45. Hann talar og les íslensku prýðilega og er kunnur bókmenntafræð- ingur. Vinsamlegast Sigurður Skúlason magister. mjúkan. Á litlu myndinni sést hvernig búin er til „pylsa", kúla og keila í köttinn. Keilurnar tvær verða að eyrum, þegar þeim er þrýst á hausinn, en gæta verð- ur þess, að þær festist við og sömu- leiðis skottið. Venjulega var það svo, að brenna þyrfti leirmunina við mikinn hita í sérstökum ofni, en nú er kominn á markaðinn leir, sem ekki þarf að brenna, því hann harðnar af sjálfu sér á stuttum tíma. Allar upplýsingar um leirtegundir getur afgreiðslufólkið í tóm- stundabúðunum gefið ykkur. G.H. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.