Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.02.1983, Qupperneq 47

Æskan - 01.02.1983, Qupperneq 47
Að leika sér að leir Leirinn fæst í flestum föndur- eöa tómstundabúðum. Leggið hann ekki á lakkað eða pólerað borð, því hann vill °ft festast við það. Og nú þarf að byrja a að hugsa um, hvernig hlutur sá, sem v'ö ætlum að búa til, er í laginu. Lítum til óæmis á myndina, sem við sjáum hér. í köttinn þarf „pylsu“, kúlu og tvær litlar keilur. Helst þurfum við að hafa leir- skera, það er bogi með strengdum stál- Vir- Með honum skerum við stykki, hæfilega stór, úr leirklumpnum og gott er ''ka að hafa borðhníf og litlar tréræm- Ur til að laga ýmis smáatriði, þegar farið er að móta. Leirinn verður að hnoða í höndum Ser °g hafa hann hæfilega rakan og Thomas A. Buck. Mér er sönn ánægja aö tilkynna þér, kæri ritstjóri Grímur Engilberts, að Thomas A. Buck, háskólakennari frá Englandi, sem var hér nýlega á ferð, sagði mér að hann teldi „Æskuna vera það gott og fjölbreytt barnablað að annað eins hefði hann ekki séð í landi sínu. Sagðist hann álíta að enskir blaðaútgefendur gætu ýmislegt af henni lært. Thomas A. Buck dvaldist hér á landi á árunum 1940-’45. Hann talar og les íslensku prýðilega og er kunnur bókmenntafræð- ingur. Vinsamlegast Sigurður Skúlason magister. mjúkan. Á litlu myndinni sést hvernig búin er til „pylsa", kúla og keila í köttinn. Keilurnar tvær verða að eyrum, þegar þeim er þrýst á hausinn, en gæta verð- ur þess, að þær festist við og sömu- leiðis skottið. Venjulega var það svo, að brenna þyrfti leirmunina við mikinn hita í sérstökum ofni, en nú er kominn á markaðinn leir, sem ekki þarf að brenna, því hann harðnar af sjálfu sér á stuttum tíma. Allar upplýsingar um leirtegundir getur afgreiðslufólkið í tóm- stundabúðunum gefið ykkur. G.H. 47

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.