Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 50

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 50
FELUMYND A þessari felumynd áttu að finna eftirfarandi: Fiðrildi, spaða, frosk, epli, hlújárn, svín, kú, önd og hænu. Við lögðum af stað með rútunni frá Akureyri kl. 9 þann 9. júní. Á leiðinni komum við í Varmahlíð og Staðarskála. Þegar við komum til Reykjavíkur fór hver þangað er hann átti að búa. Kl. 10 um morguninn eftir byrjaði þingið. Það var auðvitað haldið í Templarahöllinni. Fyrst var talað í lengri tíma. Næst var borðað og svo hélt þingið áfram. Síðan varfarið að Strandakirkju. Einn maður- inn spilaði á orgelið í kirkjunni og við sungum með. Þegar haldið var frá Strandakirkju fórum við í Hveragerði í búðina Eden. Kiddi áttti afmæli þennan STÓRSTÚKUÞINGIÐ 1982 Norðlenskir fulltrúar á Ungllngareglu- þingi. dag svo að við ferðafélagar hans gáf- um honum kaktus. Síðan var haldið aftur að Templarahöllinni og þar með lauk stórstúkuþingi barna 1982. Við sem fórum frá barnastúkunni Von nr. 75 erum: Ég, (kapelán) Ólavía Haraldsdóttir, (gæslumaður) Halldór G. Karlsson, (æðsti templar) Einar Sigtryggsson, (ritari) Kristinn Már Torfason, (fjármálaritari) Kristín M. Jóhannsdóttir 13 ára Þverholti 8, Akureyri. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.