Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1983, Side 50

Æskan - 01.02.1983, Side 50
FELUMYND A þessari felumynd áttu að finna eftirfarandi: Fiðrildi, spaða, frosk, epli, hlújárn, svín, kú, önd og hænu. Við lögðum af stað með rútunni frá Akureyri kl. 9 þann 9. júní. Á leiðinni komum við í Varmahlíð og Staðarskála. Þegar við komum til Reykjavíkur fór hver þangað er hann átti að búa. Kl. 10 um morguninn eftir byrjaði þingið. Það var auðvitað haldið í Templarahöllinni. Fyrst var talað í lengri tíma. Næst var borðað og svo hélt þingið áfram. Síðan varfarið að Strandakirkju. Einn maður- inn spilaði á orgelið í kirkjunni og við sungum með. Þegar haldið var frá Strandakirkju fórum við í Hveragerði í búðina Eden. Kiddi áttti afmæli þennan STÓRSTÚKUÞINGIÐ 1982 Norðlenskir fulltrúar á Ungllngareglu- þingi. dag svo að við ferðafélagar hans gáf- um honum kaktus. Síðan var haldið aftur að Templarahöllinni og þar með lauk stórstúkuþingi barna 1982. Við sem fórum frá barnastúkunni Von nr. 75 erum: Ég, (kapelán) Ólavía Haraldsdóttir, (gæslumaður) Halldór G. Karlsson, (æðsti templar) Einar Sigtryggsson, (ritari) Kristinn Már Torfason, (fjármálaritari) Kristín M. Jóhannsdóttir 13 ára Þverholti 8, Akureyri. 50

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.