Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 30

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 30
35. Jú, hann vildi hafa hana og þaö meö glööu geði. Síðan skoðaöi hann höllina. Þau komu í stóran sal, þar sem tröllin höföu hengt upp stór sverö. „Vonandi getur þú notað þau“, sagöi kóngsdóttirin. 36. „Þaö ætti ekki aö vera svo erfitt", sagöi strákurinn. Hann setti þrjá stóla hvern ofan á annan, hoppaöi upp og greip annað sveröiö, sveiflaöi því um höfuö sér og stakk því af fullum krafti niður í gólfið. „Vá, hvaö þú ert sterkur!" sagöi kóngsdóttirin. 37. Þegar þau höföu veriö saman í höllinni einn vetur, vildi kóngsdóttirin fara heim til sín og láta foreldra sína vita hvaö heföi orðið af henni. Hún fór meö skipi og lofaði aö koma eins fljótt aftur og hún gæti. 38. Á meðan datt stráknum í hug aö heilsa upp á móöur sína. Hann tók með sér nokkur epli, en þá hafði henni batnað fyrir löngu. „Þetta er of mikiö hreysi fyrir þig“, sagöi hann. „Vertu frekar hjá mér í höllinni". Skemmtileg myndasaga í litum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.