Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 38

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 38
KRAMBÚÐAR STRÁKURINN 1. Einu sinni var þaö - þaö var víst í Osló í Noregi - að búðarstrákur nokkur varö svo frægur fyrir góða af- greiðsluhætti, að honum var boðið af þeim, sem verslunna átti, að fara í verslunarferð til útlanda og átti hann að fá fullfernit skip af vörum, sem hann mátti sjálfur velja sér. - 2. Jú, sktrákur þáði þetta með þökk- um og valdi sér lykt-sterkan mjólkur- ost til þess að hafa í skipinu sem verslunarvörur. - Þennan ost kalla Norðmenn „Gammel-ost“. - Strákur sigldi skipinu til Tyrklands og seldi strax allan farminn fyrir gott verð. - Þegar hann var í förum, sá hann eitt sinn tvo menn, sem leiddu þræl á milli sín. — 3. Strákur kenndi í brjóst um veslings þrælinn og keypti hann og sigldi síðan heim til Osló. Voru skiptar skoðanir manna á því, hvort hann hefði gert góð kaup með því, að eyða fé í að eignast þrælinn. Þessum ánauðuga manni gaf strákur frelsið aftur. 4. Skipseigendur vildu nú reyna einu sinni enn, hvort stráksi stæði sig ekki betur í verslun og sendu hann aftur af stað með vörur til sölu. Skipið fékk góðan byr, en þetta var á tíma segl- skipanna. 5. Strákur sigldi aftur til suðurlanda og það fyrsta, sem hann sá, þegar hann kom að landi, voru tveir Arabar, sem voru með kóngsdóttur milii sín í böndum og börðu þeir hana með svipum. - 6. „Viljið þið selja mér hana þessa, ég borga með silfurpeningum?" spurði strákur. Jú, það vildu Arabarnir og svo sigldi strákur hinn hróðugasti heim á leið. - Andarungarnir elta móður sína út í hvað sem fyrir er. Þeir gera það af meðfæddum eiginleika, sem við köllum eðlishvöt. En þessi eðlishvöt er ekki hið sama og óbrigðult vísdómslögmál nátt- úrunnar, sem stundum er talað um, því að ung- arnir elta alveg eins hvíta blöðru. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.