Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 39

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 39
En skipseigendur urðu reiðir, þeg- ar strákur kom heim og ráku hann og kóngsdótturina úr landi. Fóru þau yfir W Englands og voru þar í fjögur ár. ^au voru nú heitbundin orðin. 8' þau unnu fyrir sér með ýmsu móti. Meðal annars saumaði kóngsdóttir- in mikið af fallegum knipplingum sem þau seldu fyrir gott verð. - Eitt sinn komu til þeirra tveir menn og þá kom upp úr kafinu að annar þessara manna var bróðir stúlkunnar, en hinn gamall kærasti hennar, - keisara- sonur meira að segja. 9. Þegar mennirnir höfðu keypt knipplingana vildu þeir fá stúlkuna með sér út í skip sitt, en hún sagði að strákurinn hefði frelsað hana frá Aröb- um og hún væri nú trúlofuð honum. 10- En með brögðum gátu þessir tveir menn komið kóngsdótturinni út í óátinn og ýtt frá landi. Skip þeirra lá fecðbúið úti á legunni. - 11- Þá kom allt í einu maður róandi í báti sínum og tók hann strák og flutti út í skipið. Þetta var einmitt maðurinn, sem strákur hafði eitt sinn keypt sem þræl og síðan gefið frelsi. Skipið sigldi til hafs. - 12. Eftir margra daga siglingu, koma þeir að eyðieyju. Karlmennirnir fóru í land, til þess að ná í vatn og ávexti. Hinir tveir ókunnu menn sættu lagi og reru fram að skipi, en skildu strákinn eftir. Stuttu síðar sá strákur, að skipið sigldi á brott. STEINNINN sem milljónir manna hafa kysst í Kaba, musterinu fræga í Mekka, er helgur steinn, sem allir pílagrímar kyssa, og er hann máður af kossum milljóna þeirra er hafa kysst hann. Steinninn er svartur að lit; hann er múrfastur í suðausturhorni musterisins. Segir sögn- in að erkiengillinn Gabríel hafi komið með hann af himnum, fengið Abraham hann og sagt honum að setja hann þar, sem Hagar hafi reist drottni altari í óbyggðunum. Arabar segjast vera komnir af Ismael, syni Hagar, og má því nærri geta að þeir haldi upp á þennan himnastein. Ekki vita menn hvað lengi steinninn er búinn að vera þarna, en hann var kominn þarna þegar Múhameð hóf trúboðsstarf sitt fyrir þrettán öldum, og var frægur um alla Arabíu löngu fyrir daga Múhameðs. Það er rétt að hann hafi komið af himnum ofan, því þetta er loftsteinn. Hefur helgi hans vafalaust komið upp við það, að sést hefur þegar hann féll úr lofti. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.