Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1987, Page 31

Æskan - 01.01.1987, Page 31
C7fíMq/V Hans litli var sendur í sumarleyfi til rænku sinnar á Jótlandi á meðan sá gleðilegi atburður gerðist heima hjá onum að lítið systkini kom í heiminn. egar fæðingin var farsællega gengin garð var Hans litli látinn koma eirn aftur og var þá kynntur fyrir litla oróður sínum. Nú lfður um það bil mánuður. Þá emur sú fregn frá frænkunni á Jót- andi að hún sé búin að eignast litla dóttur. Þegar Hans frétti þetta varð hann nugsi en sagði síðan: „Þetta er allt mér að kenna. Ég hef °rið sóttkveikjuna á milli.“ Hvort vilt þú hafa áferðina glansandi eða matta? Óli hafði fengið nýjan bíl. Hann gleymdi sér alveg af ánægjunni og ók fullgreitt. Um síðir var hann stöðvaður af lögreglunni. „Þú ekur með 100 km hraða á klukkustund," sagði lögreglu- þjónninn. „Já, þetta grunaði mig alltaf," sagði þá Óli. „Ég vissi að það væri ekki hægt að treysta hraðamælinum.“ Mamma: Jæja, Ólafur, viltu ekki sjá hana litlu systur þína sem storkurinn kom með? Ólafur: Nei, ég vil ekki sjá hana - en ég vil fá að sjá storkinn. Kátur og Kútur Kátur og Kútur halda á -Mér líst vel á þennan stað, segir Veiðar. Kátur, reynum hér. Kútur samþykkir það og þeir fara að dorga. ®ir eru ekki fyrr sestir en Kátur finnur regndropa s^ella á nefbroddinn. -Æ, æ, segir hann, nú verð- UrTl yið blautir. Við tókum ekki með okkur regnfötin. -Heyrðu, bróðir! Við skulum skríða inn í tréð. Það er holt og við komumst þar örugglega fyrir báðir. - Þetta var góð hugmynd, Kútur! Við getum meira að segja haldið áfram að veiða. 31

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.