Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 12

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 12
Skátaþáttur / Ævintýraferðinni - 24 klukkustunda gönguferð um frumskóginn - gafst þó tími til að bregða sér í bað. Ævintýraferð til andætlinga Aiheimsmót skáta í Ástralíu *■ • Myndir: Vilhelm Gunnarson. í þrautabraut í Áskorendadal. Enginn er að verri þótt hann útati sig! Haji nokkur verið á Jerli nálægt Skáta- húsinu við Snorrabraut eldsnemma að morgni 23. desember si, nánar tiltekið milli 5 og 5.30, og ekki verið í hópi 112 glaðbeittra skáta sem þar hittust - eða ökumanna þeirra - hejur sá ejlaust sett upp undrunarsvip. ,J3r þetta nú orðinn samkomutírrii skáta?“ kynni hann að haja hugsað. Nei, ekki venjulegur. En tilejnið var ekki neitt venjulegt: Hópurinn var að leggja aj stað í langferð - á 16. al- heimsmót skáta í Ástralíu! í boði var morgunverður en segja verður sem er að matarlyst var misgóð. Er fylgifólk ferðalanganna hafði kvatt og skátahöfðingi, Ágúst Þorsteinsson, hafði óskað fararheilla var haldið til Keflavík- urflugvallar. Þaðan var flogið til Lund- úna og höfð viðdvöl í sólarhring. Á aðfangadag var haldið af stað til Ástralíu. Farkosturinn var rúmgóð flug- vél af gerðinni Júmbó 747 300. Vel fór um alla og margt var hægt að gera sér til afþreyingar. Það kom sér vel því að flug- ið til Melborn (e.: Melbourne) tók 26 klukkustundir með viðkomu í Bangkok og Sidney. Jóla var minnst og jólamáltíð snædd einhvers staðar yfír Sovétríkjun- um - á lengsta flugkafla leiðarinnar en þá var flogið samfleytt í 13 stundir. Fyrstu nóttina í Melborn var gist i nokkrum skátaheimilum. Daginn eftir tóku ástralskar fjölskyldur við íslenskurti gestum til dvalar í viku. Þær greiddu götu þeirra og sýndu þeim ýmislegt markvert, svo sem dýragarðinn og gull- grafarabæinn sem er skammt fyrir utan fÆSKAH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.