Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 7

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 7
Höfundur: Ingibjörg Salóme SigurÖardóttir 14 ára j’Hittumst í skólanum,“ svo er hann horfinn út í myrkrið. VÁÁ, ég er ást- íangin. . . Laugardagur og sunnudagur silast afram og mánudagurinn rennur loksins UPP- Fer í skólann, sé hann. Hann heils- ar ekki. Mér bregður, heyri að stelpurn- eru að pískra. Var þetta þá ekkert? °ooo, ég er fífl. vel. Hann hvíslar að mér hvort ég vilji byrja með sér. Ég verð orðlaus, kreisti svo upp „já“ og brosi. Hann brosir líka. Hjúfrum okkur hvort að öðru, erum ein í heiminum. Mér er alveg sama um alla aðra, nú snýst allt um hann. Myndin var góð. Við göngum um miðbæinn, örfáir bílar bruna eftir Lækj- argötu. Það er enginn fótgangandi á En í frímínútunum kemur hann og ®ar við mig. Ég verð himinlifandi. ann spyr hvort ég vilji koma í bíó í 'óld. Ég segi já og hann nefnir stað og jjttind. Dagurinn líður hægt, að endingu voldar. Ég fer niður í bíó, hann stendur Parna einn. Það lifnar yfir honum þegar ann sér mig. Við förum inn, setjumst á a tasta bekk. Sýningin hefst, hann læðir andleggnum yfir axlir mínar, mér líður ferli. Við göngum niður að Tjörn, setj- umst þar og horfum á endurnar. Hann brosir. Svo förum við að tala hvort um annars hagi. Hann segir að pabbi sinn sé drykkjumaður, alltaf blindfullur, hafi farið fjórum sinnum í meðferð en alltaf fallið aftur. Mamma hans er líka dálítið drykkfelld svo að hann þarf að mestu að hugsa um sig sjálfur. Hann er einbirni. Segist hata foreldra sína, þeim sé alveg sama um sig, hann geti verið eins lengi úti og hann vilji. En hann hefur lifað við þetta í meira en fimmtán ár, hann ætti að geta þolað þetta eitt ár enn. Þá ætlar hann að leigja sér lítið herbergi. „En ætli það endi ekki með að þau skilji,“ segir hann, brosir þó. Ég bráðna og vorkenni honum. Ég segi honum frá fjölskyldu minni. Pabbi er arkítekt, mamma vinnur í snyrtivörubúð. Ég á einn bróður, 24 ára, hann er farinn að búa með kærustu, þau eiga von á barni. Segi honum að stund- um þoli ég ekki mömmu, það þarf allt að vera svo fullkomið hjá henni. Spyr hann hvort hann hafi verið með mörgum stelpum. Hann brosir kankvíslega og hristir höfuðið. Segist ekki vilja vera með hverri sem er. Ótrúlegt hvað við þekkjumst lítið þó að við höfum verið svona lengi saman í bekk. En svona er h'fið. Við röltum heim, hann gengur með mér upp að dyrum, kyssir mig og brosir. (Sagan hlaut aukaverðlaun í samkeppni Æskunnar og Rásar 2 1987)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.