Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 44

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 44
Keppendur Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi: Dalla ÓlaJscLóttir, Hannes Páll Guðmundsson og Þorsteinn Ástráðsson Já, það ætlar að reynast erf- itt að fá fleiri stig en keppnis- lið ó.bekkjar Mýrarhúsaskóla nær í spurningaleiknuffl- Verður þó ekki annað sagt en að mótherjar þeirra standi sig vel. Við játum fúslega að þessi hluti leiksins var erfiður. En við megum að sjálfsögðu ekki hafa spurningarnar svo léttar að hðin svari þeim öllum auð- veldlega. Reynsla okkar er að keppendur séu glettilega 1. Hvaða þýskt lið þjálfaði Jóhann Ingi Gunnarsson í fyrra? H a) Gummersbach b) Tussem Essen d) Dankersen 2. Hvar er bifreiðategundin Skoda framleidd? a) t Júgóslavíu b) í Austur-Þýskalandí n r'ld) í Tékkóslóvakíu 3. Hver er framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands íslands? [■j a) Þórarinn V. Þórarinsson b) Vilhjálmur Egilsson d) Pétur H. Blöndal ^ 4. Hver þeirra hefur ekki hlotið Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs? a) Ólafur Jóhann Sigurðsson b) Snorri Hjartarson // d) Steinn Steinarr 5. Hvar er fyrsta vélfrysta skautasvellið á íslandi? a) í Reykjauík b) í Kejlavík H H\ dj Á Akureyri 6. Fyrirtækið Alpan hf. framleiðir potta og pönnur úr áli. Er það á a) Stokkseyri? U b) Eyrarbakka? d) Hvolsvelli? 7. Hver er forseti Egyptalands? a) Talwaní b) Estevez /~f f^\d) Mubarak 8. Hvað merkir nenninn? j-J/\^ a) Ötull b) Umhyggjusamur d) Vandvirkur 9. Eftir hvern er sagan Breiðholtsstrákur fer í sveit? a) Guðmund Óla/sson j-j /V| b) Dóru Stejánsdóttur d) Guðna Kolbeinsson 10. Hvar er Álftaver? a) í Vestur-Skajtajellssýslu jj b) í Rangárvallasýslu /^l d) í Árnessýslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.