Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 17

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 17
Umsjón: Jens Kr. Guðmundsson er mætt til leiks Sogblettir °g Sykurmolarnir. Síðarnefndi hópurinn er öllu fremur verndari nýju kynslóðarinnar en eiginlegur kjarni hennar því að t.a.m. Syk- urmolarnir eru afsprengi Bubba- byltingarinnar '80/81. Sömuleiðis var Svart-hvíti draumurinn orð- inn þekktur í rokkheiminum fyrir þremur árum. En þessir hópar hafa náð saman og í sameiningu virðast þeir til alls líklegir. Fróðleiksmolar um Whitney * 1979 söng hún fyrst inn á plötu. Það var platan Life’s a Party með hljómsveit Michaels Zager. * Með henni á þessari plötu söng móðir hennar, Cissy Houston, kunn söngkona sem m.a. hefur sungið með Pete Seeger og Judy Collins. * Michael Zager vildi fá hana sem fastan liðsmann í hljómsveit sína en Cissy harðbannaði það enda var Whitney þá aðeins 14 ára. * 1982 söng hún djassballöðu, Minningar (Memories), við und- trleik hins frábæra blásara Archies Shepps. Það segir sína sögu um sönghæfileika hennar að Archie Shepp hefur aldrei á margra áratuga löngum djassferli sínum spilað með öðrum en sig- urvænlegum heimsmeisturum í hinni kröfuhörðu djassveröld. * 1983 varð hún atvinnusöngkona í kabarett hjá móður sinni. * 1985 kom út fyrsta lag hennar sjálfrar, You Give Good Love. Það náði þokkalegum vinsældum en þó ekki eins og vonast var til. * Útgefandinn, Arista plöturis- inn, var þó sannfærður um að plötur hennar myndu seljast vel. Þegar Arista setti á markað fyrstu breiðskífu þessarar hæfileikaríku blökkusöngkonu var 80 milljón- um ísl. kr. varið í auglýsingar á plötunni. * Lög af plötunni sátu vikum saman í efsta sæti breska og bandaríska vinsældalistans og platan sjálf hefur nú selst í 30 milljónum eintaka og er næst Houston söluhæsta plata allra tíma (á eftir plötu Mikka Jakobs, Hrollvekj- unni (Thriller)) * Seinni breiðskífa hennar hefur valdið svolitlum vonbrigðum þeim sem trúðu á sjálfstæði henn- ar og listrænan metnað. Hún er mjög lík þeirri fyrri og ber að auki nokkurn iðnaðarkeim. * Einstök lög af seinni breiðskíf- unni hafa þó náð miklum vin- sældum og hún telst vera sölu- hæsti smáskífuskemmtikraftur níunda áratugarins. * Póstáritun hennar er: Whitney Houston, 6 West 57 Street, New York, NY10019.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.