Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 27

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 27
stendur á hjá ykkur í dag? Ég er með angan lista yfir þá sem eiga að koma i skoðun hjá tannlækninum. K^nnarinn: Ég er nú með nema sem að byrja að kenna krökkunum. að væri kannski betra að láta þetta ntða til morguns. ara: Nei það væri sko ekki betra eins og þessir krakkar éta af sælgæti. "taður finnur brunalyktina af tönn- nnurn í þeim langar leiðir. Það hefði v^rið betra að þau hefðu komið í gær eða fyrradag. Það má áreiðanlega ekkt bíða degi lengur að hreinsa á þeim gómana. )órn: Það er allt í lagi okkar vegna Pó að þau fari til tannlæknisins. ara: Já, ég hefði nú haldið það. Þá ®tla ég að fá Ástu fyrst. Og á eftir enni kemur Ingibjörg og svo koll af kolli. Hér er listinn. i ta: Ég er nýbúin að vera hjá tann- “ekni. Ég er hjá öðrum. ^ara: Ekkert röfl, þú kemur með niér. (Hún tekur Ástu og druslar henni með sér.) Bergsteinn: Ég fer sko ekki til tann- læknis. Svavar: Ekki ég heldur. ^öf: Af hverju þarf maður alltaf að Vera að fara til tannlæknis. Mér tnnst það svo fúlt? ngibjörg: Já. Frænka mín fór einu sinni til tannlæknis og hann dró úr enni fimm tennur; samt var hún ara með eina skemmda. Halldór: Hann hefur kannski verið að safna tönnum. igríður: Jæja, við vorum......... Amma mín er með falskar lennur. ^na: Afi minn líka. (Allir masa.) ^iörn og Sigríður: Krakkar, nú ^kulum við halda áfram. tPau ganga á milli og sussa á krakk- ^na- Loks tekst að fá hljóð og allir ara að fylgjast með.) tgríður: Jæja, við vorum að tala um vernig væri hægt að ferðast til Uruvíkur fyrst það er ekki hægt að ara með bíl. Hvernig mundir þú ara þangað? (Hún bendir á Ást- mldi.) ^sthildur: Ég mundi ekki fara þang- GSKAN að. Mér finnst leiðinlegt að ferðast. Bergsteinn: Mér líka. Sigríður (bendir á Jónu): En þú? Hvernig mundir þú fara þangað? Jóna: Mætti Halldór koma með? Sigríður: Já, já, Halldór mætti koma með. Jóna: Þá mundi ég fá lánaðan hrað- bát hjá frænda mínum og fara á hon- um. Ég gæti stýrt og Halldór veitt fisk í soðið á leiðinni. Sigríður: Þetta er alveg fyrirtak. Það ER einmitt hægt að fara með bát til og frá Furuvík. Bjöm: En ætli það sé ekki hægt að fara einhvern veginn öðruvísi líka? Rétti upp hönd þeir sem dettur eitt- hvað í hug. (Ótal hendur upp. Barið að dyrum. Yfirkennarinn kemur inn.) Yfirkennarinn: Góðan daginn. Hér er aldeilis margt um manninn. Kennarinn: Já, þetta eru kennara- nemar. Og þetta er nú yfirkennarinn okkar. Yfirkennarinn: Trufla ég nokkuð? Ég er hérna að kynna nestispakka sem börnin eiga kost á að kaupa. (Allar hendur niður. Hver talar upp í annan): Svavar: Hvað kosta þeir? Steinar: Er eitthvað gott í þeim? Sylvía: Megum við smakka? Ólöf: Hvenær getum við fengið þá? Yfirkennarinn: Það stendur allt á þessum miðum sem þið fáið með heim. Þið skuluð bara sýna pabba og mömmu þá og láta svo kennarann vita á morgun hvort þið viljið kaupa pakkana eða ekki. Ég vil ekki trufla kennsluna. Takk fyrir. (Hann fer. Börnin masa hvert upp í annað.) Lilja: Ætlar þú að kaupa pakka? Ásthildur: Nei, þeir eru ógeðslegir. Ingibjörg: Frænka mín keypti svona pakka og brauðið var myglað. Bergsteinn: Það er ekki satt. Þeir eru æðislega góðir. Ingibjörg og Bergsteinn til skiptis: Nei, jú, nei, jú......... (Ingibjörg og Bergsteinn fara út á gólf og slást um hvort pakkarnir séu góðir eða vondir. Loks tekst kennar- anum og nemunum að koma á ró.) Bjöm: Jæja, krakkar mínir. Nú skul- um við lesa smákafla úr Furuvíkur- bókinni. Við byrjum á blaðsíðu 35. Vilt þú byrja? (Bendir á Sylvíu.) Sylvía: Einu sinni veiktist amma í Furuvík. Afi þurfti að sækja lækni til Sporðeyrar því að það var enginn læknir á Furuvík. Afi fór á bátnum sínum. Á miðri leið bilaði báturinn og afi var lengi að gera við hann. Hér fer á eftir viðtal við ömmu sem tíu ára gömul börn úr skólanum í Furu- vík tóku. Bjöm: Já, þakka þér fyrir. Viljið þið lesa viðtalið? (Bendir á Steinar og Lilju.) Steinar: Var þetta langur tími sem þú þurftir að bíða eftir lækninum? Lilja: Læknirinn kom nú aldrei. Hann var sjálfur veikur og mátti ekki fara út úr húsi. Hann sendi mér bara eitthvert meðalasull. Steinar: Hvernig leið þér á meðan þú varst að bíða? Lilja : Æi, það man ég ekki, hróið mitt. Það er nú orðið svo langt síðan. Bjöm: Þakka þér fyrir. Og hvað ætli þessi saga segi okkur nú um heilsu- gæsluna á Furuvík hér áður fyrr? Hvað heldur þú um það? (Hann bendir á Þórólf.) Þórólfur: Það sýnir okkur að læknir- inn hefur verið mjög lasburða og......... (Barið á dyrnar og inn kemur skrif- stofustúlkan.) Skrifstofustúlkan: Ég er hérna með strætómiða handa nokkrum í bekkn- um. (Allir byrja að masa.) Skrifstofustúlkan: Svavar, þú átt miða. Og Halldór, gjörðu svo vel. Svo eru það víst ekki fleiri. Ólöf: Af hverju fæ ég aldrei miða. Ég er svo þreytt að þurfa alltaf að ganga 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.