Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 51

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 51
Dr. Ray Clark (frb. Rei Klark), sem 'ar uPphaflega samstarfsmaður Haralds, svarar þessu játandi. Hann nefnir í fyrsta agi skynsamlega gerð fata með hliðsjón a þekkingu manna á loftstreyminu sem myndast og nú má kanna í smáatriðum m y. hinni nýju tækni. .. "ið „kortlagningu“ húðarinnar hefur °nnur tækni en hin fyrrnefnda rákaljós- myndun einnig komið að notum. Mætti ne tia hana hitasjá á íslensku (thermovis- 1(>n camera). Hitasjána má t.d. nota til að ta a myndir í öllum regnbogans litum og §e a óhkir litir til kynna hvar tækið s ynjaði misheita staði á nöktum líkama mannsins, allan kvarðann frá hinum eitasta til hins kaldasta. Hver litur a nar tiltekinn hita. Hitamismunur á eitasta og kaldasta stað er t.d. um 2 til 6 súg. ^ shkum litmyndum virðast menn s lóttari en nokkur hestur. Því fer fjarri a ntenn séu jafnheitir um allan skrokk- !nn' hað hefur líka komið í ljós að menn ’°lna og hitna í sífellu. Ekki hefur enn 'erið unnt að útskýra fyllilega ástæðurn- ar fyrir þessum hitasveiflum í húðinni. egar það tekst verður ef til vill hægt að reWa sig á nýjungina við sjúkdómsgrein- mgar. Slík rannsókn er að minnsta kosti hættulaus. Sum æxli eru t.d. gjarnan lítið eitt eitari en húðin í kring. Fyrrnefnd tæki ma því nota vjg jejt ag siíkum mein- serndum. Enn fremur eru dæmi þess að ®knar hafi með tækjunum fundið staði ar sem blóðtappi leyndist í æðum. nira h'klegt hefur verið nefnt sem gagn -r 1 að en of snemmt er að fullyrða ^tgt um framtíð þessarar tækni. - umir eru þó ákaflega bjartsýnir. ^leymdar flíKur °an var þess getið að uppréttur mað- væri sveipaður hlýju lofti sem hans Cl&m líkami frá hvirfli til ilja hefði hitað ■ PP’ Tveggja metra hár sívalningur um- u Ur hann og er höfuðið vel sett í miðj- h VeriUlhólknum. En þegar maðurinn ef ar ser út af, t.d. til svefns, er höfuðið e 1 lengur hulið hlýjum hjúpnum. Það þePar um 30% meiri hita en það gerir gar maðurinn stendur uppréttur. u er til þess að vita og eru góð ráð len ' ^ allrar hamingju þarf þó ekki g! að leita því að forfeðurnir vissu setta fyrir löngu og kunnu ráðin við - em fræðimenn mæla nú með: Við setj- m á okkur nátthúfu þegar við förum í attinn! Góðar nætur. Pennavinir Karen Rut Konráðsdóttir, Sunnu- vegi 10, 680 Þórshöfn. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Fót- bolti, hestar og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öll- um bréfum. Elín Freyja Eggertsdóttir, Sjávarflöt 6, 340 Stykkishólmi. 13-15 ára. Guðrún Antoníssen, Vallarflöt, 340 Stykkishólmi. 14-15 ára. Hadda Fjóla Reykdal, Hrefnugötu 9, 105 Reykjavík. 12-15 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: Tónlist, hressir krakkar, dans, skíði, skautar, pennavinir, ferðalög og margt fleira. Sigríður Guðmundsdóttir, Bólstað- arhlíð 44, 105 Reykjavík. 12-15 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Tónlist, íþróttir, pennavinir, ferðalög, hressir krakkar, skíði og margt fleira. Lára Tryggvadóttir, Hólabraut 13, 780 Höfn í Hornafirði. 9-10 ára. Er sjálf að verða 10. Áhugamál: Hundar, hestar, skíði, skautar, fótbolti og alls konar útivist. Gunnhildur Stefánsdóttir, Silfur- braut 13, 780 Höfn í Hornafírði. 9-10 ára. Er sjálf að verða 10. Áhugamál: Skíði, skautar, fót- bolti, hundar og alls konar úti- vera. Mynd fylgi ef hægt er. Svava Sigurðardóttir, Stekkjarkinn 7, 220 Hafnarfirði. 12-13 ára strákar. Er sjálf 12 ára. Áhuga- mál: Ferðalög, Bylgjan og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Arngerður Árnadóttir, Öndólfsstöð- um, Reykjadal, 641 Húsavík. 11-14 ára. Er sjálf 12 ára. Áhuga- mál: Hestar, tónlist, söfnun og margt fleira. Svarar öllum bréf- Heiðrún Saldís Ómarsdóttir, Borg- argerði 6, Jörfa, 755 Stöðvarfirði. 12-13 ára úr Þorlákshöfn. Er sjálf 13 ára. Áhugamál margvísleg. Thelma Björk Árnadóttir, Klaustur- hvammi 12, Box 344, 220 Hafnar- firði. 11-14 ára strákar. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Handbolti, skíða- ferðir, bréfaskriftir, strákar og tónlist. Hólmfríður Björnsdóttir, Melgötu 10, 610 Grenivík. Stelpur og strákar á öllum aldri. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: íþróttir, dans, tónlist og margt fleira. Ásdis Eva Vilhjálmsdóttir, Goðatúni 3, 200 Garðabæ. Stelpur og strák- ar á öllum aldri, hvaðanæva úr heiminum. Áhugamál: Fótbolti, barnagæsla, pennavinir, og ótal margt fleira. Svarar öllum bréf- um. Hafdís Eyjólfsdóttir, Stekkjar- hvammi 20, 220 Hafnarfirði. 10-11 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugmál: Frímerkjasöfnun, pennavinir, A- Ha og fleira. Hrafnhildur Gísladóttir, Kambaseli 63, 109 Reykjavík. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Skíði, fót- bolti og borðtennis. Svarar öllum bréfum. Kolbrún Sjöfn Magnúsdóttir, Dals- gerði 2b, 600 Akureyri. 13-14 ára strákar. Áhugamál: Sund, hnit (badminton), tónlist og margt fleira. Herdís Kristjana Heiðarsdóttir, Sif Garðarsdóttir, Sigurborg Unnur Björnsdóttir, Grundarbraut 50, 355 Ólafsvík. 8-12 ára. Eru sjálfar 9 og 10 ára. Eiga allar afmæli í nóvember. Mörg áhugamál. Þórdís Friðþjófsdóttir, Stangarholti 5, 105 Reykjavík. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Strákar, dans, tónlist, fótbolti og dýr. Mynd fylgi ef hægt er. Kristín Erna Hrafnsdóttir, Bólstað- arhlíð 7, 105 Reykjavík. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Strák- ar, dans, tónlist, fótbolti og dýr. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Elín Rafnsdótitr, Valbraut 11, 250 Garði. 13 ára og eldri. Er sjálf að verða 14 ára. Áhugamál: Hestar, handbolti, blak og margt fleira. Elva Brá Aðalsteinsdóttir, Funafold 13, 112 Reykjavík. 10-12 ára stelp- ur. Er sjálf að verða 11 ára. Áhugamál: Skíða- og skautaferðir, útivera, límmiðar og frímerki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.