Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 21
OKKAR
Á
MILLI
Þórdís Elín
Kristinsdóttir
Fæðingardagur og ár: 4. október
1978
Stjömumerki: Vogin
Skóli: Hnífsdalsskóli
Bestu vinir: Sigríður
Áhugamál: Að hjóla og synda
Eftirlætis:
- íþróttamaður: Enginn sérstakur
- popptónlistarmaður: Madonna
- leikari: Ómar og Laddi
- rithöfundur: Guðrún Helgadóttir
- sjónvarpsþáttur: Myndabókin
- útvarpsþáttur: Vinsældalistinn
á Rás 2
- matur: Kjötbollur.
Eftirmatur: ís
- dýr: Hundar
- litur: Hvítur
- námsgrein: Skrift
Leiðinlegasta námsgrein: Reikn-
ingur
Besti dagur vikunnar: Laugar-
dagur
Leiðinlegasti dagur: Enginn sér-
stakur
Fyrsta ástin - útht, aldur: Enginn
Það land sem mig langar mest til
að heimsækja er: Þýskaland.
Það sem mig langar til að verða:
Flugfreyja
Skemmtilegasta bók sem ég hef
lesið: Saman í hring
Skemmtilegasta bíómynd sem ég
hef séð: Löggulíf
Draumaprins: Dökkhærður og
skemmtilegur.
Lena
Reynisdóttir
Fæðingardagur og ár: 6. febrúar
1975
Stjörnumerki: Vatnsberinn
Skóli: Miðbæjarskólinn
Bestu vinir: Sigurbjörg, Vera og
Jóna.
Áhugamál: Bækur og skíðaferðir.
Eftirlætis:
- íþróttamaður: Enginn sérstakur.
- leikari: Don Johnson
- rithöfundur: Snjólaug Braga-
dóttir og Margit Ravn
- sjónvarpsþáttur: Heimilið á
Stöð 2
- útvarpsþáttur: Hlusta lítið á út-
varp
- matur: Svínakjöt
- dýr: Hestar
- litur: Svartur og hvítur
- námsgrein: Leikfimi
Leiðinlegasta námsgrein: Eðlis-
fræði
Besti dagur vikunnar: Fösmdagur
Leiðinlegasti dagur: Mánudagur
Fyrsta ástin - útlit, aldur: Hann
heitir Gísli og á heima á Akureyri
Það land sem mig langar mest til
að heimsækja: England
Það sem mig langar til að verða:
Læknir
Skemmtilegasta bók sem ég hef
lesið: Undir merki steingeitar
Skemmtilegasta kvikmynd sem
ég hef séð: La Bamba
Draumaprins: Hann heitir Eirík-
ur.
Jón Guðmundur
Benediktsson
Fæðingardagur og ár: 10. júní
1975
Stjörnumerki: Tvíburarnir
Skóli: Gerðaskóli
Bestu vinir: Helgi G. og Ingi
Áhugamál: Knattspyrna, hand-
knattleikur og körfubolti.
Eftirlætis:
- íþróttamaður: Rúnar Kristinsson
- popptónlistarmaður: Enginn
sérstakur
- leikari: Þórhallur Sigurðsson
(Laddi)
- rithöfundur: Andrés Indriðason
- útvarpsþáttur: íslenski vin-
sældalistinn
- sjónvarpsþáttur: Hunter
- matur: Hamborgarahryggur
- dýr: Hundar og hestar
- litur: Rauður og blár
- námsgrein: Stærðfræði
Leiðinlegasta námsgrein: Staf-
setning
Besti dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagur: Mánudagur
Fyrsta ástin - útlit, aldur: Hún
var há og sæt með blá augu
Það land sem mig langar mest til
að heimsækja: Ítalía
Það sem mig langar til að verða:
Atvinnumaður í knattspyrnu
Skemmtilegasta bók sem ég hef
lesið: Fimm-bækurnar
Skemmtilegasta bíómynd sem ég
hef séð: Geimskólinn
Draumaprinsessan: Hún er skol-
hærð með blá augu, 1.52 m á
hæð, skemmtileg og ákveðin.
*SKAN
21