Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 21

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 21
OKKAR Á MILLI Þórdís Elín Kristinsdóttir Fæðingardagur og ár: 4. október 1978 Stjömumerki: Vogin Skóli: Hnífsdalsskóli Bestu vinir: Sigríður Áhugamál: Að hjóla og synda Eftirlætis: - íþróttamaður: Enginn sérstakur - popptónlistarmaður: Madonna - leikari: Ómar og Laddi - rithöfundur: Guðrún Helgadóttir - sjónvarpsþáttur: Myndabókin - útvarpsþáttur: Vinsældalistinn á Rás 2 - matur: Kjötbollur. Eftirmatur: ís - dýr: Hundar - litur: Hvítur - námsgrein: Skrift Leiðinlegasta námsgrein: Reikn- ingur Besti dagur vikunnar: Laugar- dagur Leiðinlegasti dagur: Enginn sér- stakur Fyrsta ástin - útht, aldur: Enginn Það land sem mig langar mest til að heimsækja er: Þýskaland. Það sem mig langar til að verða: Flugfreyja Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Saman í hring Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: Löggulíf Draumaprins: Dökkhærður og skemmtilegur. Lena Reynisdóttir Fæðingardagur og ár: 6. febrúar 1975 Stjörnumerki: Vatnsberinn Skóli: Miðbæjarskólinn Bestu vinir: Sigurbjörg, Vera og Jóna. Áhugamál: Bækur og skíðaferðir. Eftirlætis: - íþróttamaður: Enginn sérstakur. - leikari: Don Johnson - rithöfundur: Snjólaug Braga- dóttir og Margit Ravn - sjónvarpsþáttur: Heimilið á Stöð 2 - útvarpsþáttur: Hlusta lítið á út- varp - matur: Svínakjöt - dýr: Hestar - litur: Svartur og hvítur - námsgrein: Leikfimi Leiðinlegasta námsgrein: Eðlis- fræði Besti dagur vikunnar: Fösmdagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Hann heitir Gísli og á heima á Akureyri Það land sem mig langar mest til að heimsækja: England Það sem mig langar til að verða: Læknir Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Undir merki steingeitar Skemmtilegasta kvikmynd sem ég hef séð: La Bamba Draumaprins: Hann heitir Eirík- ur. Jón Guðmundur Benediktsson Fæðingardagur og ár: 10. júní 1975 Stjörnumerki: Tvíburarnir Skóli: Gerðaskóli Bestu vinir: Helgi G. og Ingi Áhugamál: Knattspyrna, hand- knattleikur og körfubolti. Eftirlætis: - íþróttamaður: Rúnar Kristinsson - popptónlistarmaður: Enginn sérstakur - leikari: Þórhallur Sigurðsson (Laddi) - rithöfundur: Andrés Indriðason - útvarpsþáttur: íslenski vin- sældalistinn - sjónvarpsþáttur: Hunter - matur: Hamborgarahryggur - dýr: Hundar og hestar - litur: Rauður og blár - námsgrein: Stærðfræði Leiðinlegasta námsgrein: Staf- setning Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Hún var há og sæt með blá augu Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Ítalía Það sem mig langar til að verða: Atvinnumaður í knattspyrnu Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Fimm-bækurnar Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: Geimskólinn Draumaprinsessan: Hún er skol- hærð með blá augu, 1.52 m á hæð, skemmtileg og ákveðin. *SKAN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.