Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 53

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 53
sjón: Gísli Magnússon argir telja Mel Gibson vera besta ást- a ska leikarann. Hann er þó ekki fædd- vf Þarlendis. Hann fæddist í Peekskill í 3j£W ^ork árið 1956 og er því ekki nema ars- Miðað við ungan aldur eru afköst ans ótrúlega mikil á kvikmyndasviðinu. ^n hefur leikið í 12 myndum. ^ ibson fluttist með fjölskyldu sinni til stralíu þegar hann var 12 ára. Ýmsir g)a að ein ástæða þessara flutninga hafi Y ri° sú að faðir hans hafi verið á móti letnam-stríðinu og ekki getað hugsað a hugSUn encja ag sonur hans yrði yldaður til að taka þátt í því. va 'Tsla hlutverk Gibson í kvikmynd 1 ntyndinni Sumarborg (Summer Ci- var frumsýnd 1977. Ári seinna TY. hann hlutverk í myndinni Tim. 0 fjallar um vangeftnn dreng sem r°ur ástfanginn af konu en hún er hel mingi eldri en hann. Það var ekki fyrr en í næstu mynd sem nafn Gibsons varð vel þekkt í kvikmyndaheiminum. Hún heitir Brjálaði Max (Mad Max) og fjallar um mann sem verður fyrir því að mótor- hjólagengi myrðir konu hans og barn. Hann hefnir þeirra. Mel sagði síðar í við- tali við hið virta kvikmyndablað Myndir og gerð þeirra (Films and filming) að myndirnar um Brjálaða Max væru með lélegustu kvikmyndum allra tíma - þó að hann hefði orðið heimsfrægur fyrir leik sinn í þeim. Næsta mynd, sem Gibson lék í, heitir Gallipoli. Hún fjallar um unga menn sem eru sendir út í miskunnarlaust stríð. Ári seinna, 1982, lék hann svo í annarri mynd um Brjálaða Max og einnig í myndunum Götubardagamanninum (The Road Warrior) og Hættuspili (The Care of Living Dangerously). Síðast- nefnda myndin fjallar um fréttaritara í Kampútseu. Árið 1984 lék Gibson í myndinni Bounty sem er sjálfstætt fram- hald af Uppreisninni á Bounty. 1985 lék hann svo í myndunum Frú Soffíu og Ánni (The River). Síðari myndin segir frá bændum sem eiga í mikilli baráttu bæði við náttúruöflin og ríkisvaldið. Næst lék Gibson í nýrri Max mynd - þó að hann hafí ekkert álit á þeim. Þá er aðeins eftir að nefna nýjustu mynd hans. Hún heitir Tveir á toppnum (Lethal Weapon). Þetta er spennumynd og fjall- ar um tvo lögreglumenn. Með honum leikur Danny Clover en hann er frægur fyrir leik sinn í myndunum Vitninu (The Witness) og Purpuralitnum (The Colour Purple). *WANi 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.