Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 39

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 39
 Smásaga eftir Ingu Láru Gylfadóttur 12 ára Einu sinni voru rafmagnstæki í raf- tækjaverslun í miðbænum. Þau voru r m leið á að vera í versluninni því að s^m þeirra höfðu verið þar lengi án þess a nokkur keypti þau. Það eina sem við- s Ptavinirnir sögðu, þegar þeir voru UQir að skoða þau, var: þetta er allt of dýrt.“ En nú voru tækin búin að fá nóg. Þau P° du ekki lengur að hanga í versluninni rykug 0g leið svo að þau ákváðu að hefja stríð - „tæknistríð“. Ritvélin skráði áætl- f'li^3’ snæidutækið tók allt upp sem ktð sagði og sjónvarpið fylgdist gaum- gæfilega með öllu sem fram fór. aginn eftir hófust þau handa. Þá S^ngu öll tækin út úr búðinni, hvert á e/h °^ru’ ^vert með sínu hljóði. Varla nsgt að ímynda sér hávaðann. Þarna u útvarpstæki, ryksugur, rakvélar, velar, myndlyklar, myndbandstæki, lonvörp, kaffikönnur, brauðristar, ^’ottavélar, þurrkarar, strauvélar, ör- SÍUofnar, ísskápar, eldavélar, viftur, Ppþvottavélar, hrærivélar, þeytarar, ar U1 arn, plötuspilarar, tölvur, prentar- r> frystikistur, lampar, rafmagnsorgel °ii Ein tækin. Ofsahræðsla greip um aif ^niEið hljóp öskrandi og æpandi í r attir eins og þetta væri sjálf innrásin frá Mars. Tækin hlógu. Nú færðist fjör í leikinn. Sum tækin brutust inn í leik- fangabúð og rændu byssum. Tækin gengu af stað og tölvan fór fyrst og hrópaði: „Upp með hendur, kauptu okkur Gvendur, annars föllum við í ryð.“ Nú virtist fólkið ekki lengur vera hrætt við tækin. Það var hætt að öskra og farið að hlusta á tölvuna. Þegar það heyrði í henni hélt það að þetta væri að- eins glens og skellti upp úr. En tækin dóu ekki ráðalaus. Þau gripu til þess ráðs að taka gísl og fórnarlambið var gulur banani sem lítil stúlka hafði misst á götuna. En þetta varð bara til þess að fólkið hló ennþá meira. En nú voru tækin orðin svo reið að þau ákváðu að taka annan gísl og var það mandarína sem varð fyrir valinu. Hún hafði dottið úr poka hjá gamalli konu sem flúið hafði í ofboði þegar árásin hófst. En þetta var skrítið. Fólkið hló sýnu meira, það var bókstaflega að kafna úr hlátri. Nú var mælirinn fullur. Tækin söfn- uðust saman og hvísluðust á góða stund. Aha, nú kom það. Þetta var ráð sem tækin vissu að myndi duga á blessað mannfólkið. Rakvélin glotti hæðnislega og myndlykillinn flissaði og svo fóru tækin hvert af öðru að skellihlæja. „ÚTSALA, ÚTSALA, ÚTSALA. Lægra verð og góð greiðslukjör. Kaupið gæðatæki, hentug á öll heimili. Missið ekki af einstöku tækifæri. . .“ Þetta var það sem tækin vissu að fólk- ið gæti ekki staðist. Nú kæmu allir til að kaupa sér ný tæki og þá myndu þau losna úr prísundinni hvert á fætur öðru og verða komið fyrir á fallegum, tækni- væddum heimilum nútímans. Gaman, gaman! Fólkið kepptist um að kaupa tækin og áður en klukkustund var liðin mátti lesa á miða á hurð verslunarinnar: „ALLT UPPSELT.“ Á hverju kvöldi eftir þetta sögðu tæk- in í bænum sínum: „Góði tækniguð, þakka þér fyrir að hjálpa okkur að losna úr búðinni.“ (Sagan hlaut aukaverðlaun í samkeppni Æskunnar og Rásar 2 1987) 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.