Æskan - 01.02.1988, Page 53
sjón: Gísli Magnússon
argir telja Mel Gibson vera besta ást-
a ska leikarann. Hann er þó ekki fædd-
vf Þarlendis. Hann fæddist í Peekskill í
3j£W ^ork árið 1956 og er því ekki nema
ars- Miðað við ungan aldur eru afköst
ans ótrúlega mikil á kvikmyndasviðinu.
^n hefur leikið í 12 myndum.
^ ibson fluttist með fjölskyldu sinni til
stralíu þegar hann var 12 ára. Ýmsir
g)a að ein ástæða þessara flutninga hafi
Y ri° sú að faðir hans hafi verið á móti
letnam-stríðinu og ekki getað hugsað
a hugSUn encja ag
sonur hans yrði
yldaður til að taka þátt í því.
va 'Tsla hlutverk Gibson í kvikmynd
1 ntyndinni Sumarborg (Summer Ci-
var frumsýnd 1977. Ári seinna
TY. hann hlutverk í myndinni Tim.
0 fjallar um vangeftnn dreng sem
r°ur ástfanginn af konu en hún er
hel
mingi eldri en hann. Það var ekki fyrr
en í næstu mynd sem nafn Gibsons varð
vel þekkt í kvikmyndaheiminum. Hún
heitir Brjálaði Max (Mad Max) og fjallar
um mann sem verður fyrir því að mótor-
hjólagengi myrðir konu hans og barn.
Hann hefnir þeirra. Mel sagði síðar í við-
tali við hið virta kvikmyndablað Myndir
og gerð þeirra (Films and filming) að
myndirnar um Brjálaða Max væru með
lélegustu kvikmyndum allra tíma - þó að
hann hefði orðið heimsfrægur fyrir leik
sinn í þeim.
Næsta mynd, sem Gibson lék í, heitir
Gallipoli. Hún fjallar um unga menn
sem eru sendir út í miskunnarlaust stríð.
Ári seinna, 1982, lék hann svo í annarri
mynd um Brjálaða Max og einnig í
myndunum Götubardagamanninum
(The Road Warrior) og Hættuspili (The
Care of Living Dangerously). Síðast-
nefnda myndin fjallar um fréttaritara í
Kampútseu. Árið 1984 lék Gibson í
myndinni Bounty sem er sjálfstætt fram-
hald af Uppreisninni á Bounty. 1985 lék
hann svo í myndunum Frú Soffíu og
Ánni (The River). Síðari myndin segir
frá bændum sem eiga í mikilli baráttu
bæði við náttúruöflin og ríkisvaldið.
Næst lék Gibson í nýrri Max mynd - þó
að hann hafí ekkert álit á þeim. Þá er
aðeins eftir að nefna nýjustu mynd hans.
Hún heitir Tveir á toppnum (Lethal
Weapon). Þetta er spennumynd og fjall-
ar um tvo lögreglumenn. Með honum
leikur Danny Clover en hann er frægur
fyrir leik sinn í myndunum Vitninu (The
Witness) og Purpuralitnum (The Colour
Purple).
*WANi
53