Æskan - 01.02.1988, Qupperneq 51
Dr. Ray Clark (frb. Rei Klark), sem
'ar uPphaflega samstarfsmaður Haralds,
svarar þessu játandi. Hann nefnir í fyrsta
agi skynsamlega gerð fata með hliðsjón
a þekkingu manna á loftstreyminu sem
myndast og nú má kanna í smáatriðum
m y. hinni nýju tækni.
.. "ið „kortlagningu“ húðarinnar hefur
°nnur tækni en hin fyrrnefnda rákaljós-
myndun einnig komið að notum. Mætti
ne tia hana hitasjá á íslensku (thermovis-
1(>n camera). Hitasjána má t.d. nota til að
ta a myndir í öllum regnbogans litum og
§e a óhkir litir til kynna hvar tækið
s ynjaði misheita staði á nöktum líkama
mannsins, allan kvarðann frá hinum
eitasta til hins kaldasta. Hver litur
a nar tiltekinn hita. Hitamismunur á
eitasta og kaldasta stað er t.d. um 2 til 6
súg.
^ shkum litmyndum virðast menn
s lóttari en nokkur hestur. Því fer fjarri
a ntenn séu jafnheitir um allan skrokk-
!nn' hað hefur líka komið í ljós að menn
’°lna og hitna í sífellu. Ekki hefur enn
'erið unnt að útskýra fyllilega ástæðurn-
ar fyrir þessum hitasveiflum í húðinni.
egar það tekst verður ef til vill hægt að
reWa sig á nýjungina við sjúkdómsgrein-
mgar. Slík rannsókn er að minnsta kosti
hættulaus.
Sum æxli eru t.d. gjarnan lítið eitt
eitari en húðin í kring. Fyrrnefnd tæki
ma því nota vjg jejt ag siíkum mein-
serndum. Enn fremur eru dæmi þess að
®knar hafi með tækjunum fundið staði
ar sem blóðtappi leyndist í æðum.
nira h'klegt hefur verið nefnt sem gagn
-r 1 að en of snemmt er að fullyrða
^tgt um framtíð þessarar tækni. -
umir eru þó ákaflega bjartsýnir.
^leymdar flíKur
°an var þess getið að uppréttur mað-
væri sveipaður hlýju lofti sem hans
Cl&m líkami frá hvirfli til ilja hefði hitað
■ PP’ Tveggja metra hár sívalningur um-
u Ur hann og er höfuðið vel sett í miðj-
h VeriUlhólknum. En þegar maðurinn
ef ar ser út af, t.d. til svefns, er höfuðið
e 1 lengur hulið hlýjum hjúpnum. Það
þePar um 30% meiri hita en það gerir
gar maðurinn stendur uppréttur.
u er til þess að vita og eru góð ráð
len ' ^ allrar hamingju þarf þó ekki
g! að leita því að forfeðurnir vissu
setta fyrir löngu og kunnu ráðin við -
em fræðimenn mæla nú með: Við setj-
m á okkur nátthúfu þegar við förum í
attinn! Góðar nætur.
Pennavinir
Karen Rut Konráðsdóttir, Sunnu-
vegi 10, 680 Þórshöfn. 11-13 ára.
Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Fót-
bolti, hestar og fleira. Mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öll-
um bréfum.
Elín Freyja Eggertsdóttir, Sjávarflöt
6, 340 Stykkishólmi. 13-15 ára.
Guðrún Antoníssen, Vallarflöt, 340
Stykkishólmi. 14-15 ára.
Hadda Fjóla Reykdal, Hrefnugötu
9, 105 Reykjavík. 12-15 ára. Er
sjálf 14 ára. Áhugamál: Tónlist,
hressir krakkar, dans, skíði,
skautar, pennavinir, ferðalög og
margt fleira.
Sigríður Guðmundsdóttir, Bólstað-
arhlíð 44, 105 Reykjavík. 12-15
ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál:
Tónlist, íþróttir, pennavinir,
ferðalög, hressir krakkar, skíði og
margt fleira.
Lára Tryggvadóttir, Hólabraut 13,
780 Höfn í Hornafirði. 9-10 ára.
Er sjálf að verða 10. Áhugamál:
Hundar, hestar, skíði, skautar,
fótbolti og alls konar útivist.
Gunnhildur Stefánsdóttir, Silfur-
braut 13, 780 Höfn í Hornafírði.
9-10 ára. Er sjálf að verða 10.
Áhugamál: Skíði, skautar, fót-
bolti, hundar og alls konar úti-
vera. Mynd fylgi ef hægt er.
Svava Sigurðardóttir, Stekkjarkinn
7, 220 Hafnarfirði. 12-13 ára
strákar. Er sjálf 12 ára. Áhuga-
mál: Ferðalög, Bylgjan og margt
fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef
hægt er.
Arngerður Árnadóttir, Öndólfsstöð-
um, Reykjadal, 641 Húsavík.
11-14 ára. Er sjálf 12 ára. Áhuga-
mál: Hestar, tónlist, söfnun og
margt fleira. Svarar öllum bréf-
Heiðrún Saldís Ómarsdóttir, Borg-
argerði 6, Jörfa, 755 Stöðvarfirði.
12-13 ára úr Þorlákshöfn. Er sjálf
13 ára. Áhugamál margvísleg.
Thelma Björk Árnadóttir, Klaustur-
hvammi 12, Box 344, 220 Hafnar-
firði. 11-14 ára strákar. Er sjálf 12
ára. Áhugamál: Handbolti, skíða-
ferðir, bréfaskriftir, strákar og
tónlist.
Hólmfríður Björnsdóttir, Melgötu
10, 610 Grenivík. Stelpur og
strákar á öllum aldri. Er sjálf 14
ára. Áhugamál: íþróttir, dans,
tónlist og margt fleira.
Ásdis Eva Vilhjálmsdóttir, Goðatúni
3, 200 Garðabæ. Stelpur og strák-
ar á öllum aldri, hvaðanæva úr
heiminum. Áhugamál: Fótbolti,
barnagæsla, pennavinir, og ótal
margt fleira. Svarar öllum bréf-
um.
Hafdís Eyjólfsdóttir, Stekkjar-
hvammi 20, 220 Hafnarfirði. 10-11
ára. Er sjálf 10 ára. Áhugmál:
Frímerkjasöfnun, pennavinir, A-
Ha og fleira.
Hrafnhildur Gísladóttir, Kambaseli
63, 109 Reykjavík. 11-13 ára. Er
sjálf 12 ára. Áhugamál: Skíði, fót-
bolti og borðtennis. Svarar öllum
bréfum.
Kolbrún Sjöfn Magnúsdóttir, Dals-
gerði 2b, 600 Akureyri. 13-14 ára
strákar. Áhugamál: Sund, hnit
(badminton), tónlist og margt
fleira.
Herdís Kristjana Heiðarsdóttir, Sif
Garðarsdóttir, Sigurborg Unnur
Björnsdóttir, Grundarbraut 50,
355 Ólafsvík. 8-12 ára. Eru sjálfar
9 og 10 ára. Eiga allar afmæli í
nóvember. Mörg áhugamál.
Þórdís Friðþjófsdóttir, Stangarholti
5, 105 Reykjavík. 11-13 ára. Er
sjálf 12 ára. Áhugamál: Strákar,
dans, tónlist, fótbolti og dýr.
Mynd fylgi ef hægt er.
Kristín Erna Hrafnsdóttir, Bólstað-
arhlíð 7, 105 Reykjavík. 11-13 ára.
Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Strák-
ar, dans, tónlist, fótbolti og dýr.
Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Elín Rafnsdótitr, Valbraut 11, 250
Garði. 13 ára og eldri. Er sjálf að
verða 14 ára. Áhugamál: Hestar,
handbolti, blak og margt fleira.
Elva Brá Aðalsteinsdóttir, Funafold
13, 112 Reykjavík. 10-12 ára stelp-
ur. Er sjálf að verða 11 ára.
Áhugamál: Skíða- og skautaferðir,
útivera, límmiðar og frímerki.