Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1989, Síða 5

Æskan - 01.02.1989, Síða 5
skipta um? Hún hlaer við. ”Jahá! Ég veit ekki hve marga gervi- ætur ég hef fengið. Þrisvar hef ég brotið ot ~ ég hef líka verið að stækka.“ - Varðstu ekki að hætta að stunda leikfimi? var 1 4. bekk þegar aðgerðin var ®er sem e^ttr var vetrar fór ég 0 i í leikfimi. En í fímmta bekk var ég í ei ^mt °S síðan. Já, já. Það þýddi ekk- ert annað en að drífa sig.“ ~ Hafðir þú stundað sund áður en Petta kom fyrir? »Nei, aðeins skólasund. Nokkrum Ætlaði að reyna að gera mitt besta - Vissirðu um mót fatlaðra þegar þú fórst að æfa? „Nei, þá var lítið um þau fjallað. Eitt- hvað smávegis eftir Ólympíuleikana 1984. Ég man að mamma rakst á smá- klausu um að íslenskir íþróttamenn hefðu unnið til verðlauna á leikum fatl- aðra. Mér fannst þetta óréttlátt og var mjög reið yfír hve því voru gerð lítil skil. Forsetinn tók á móti Bjarna Friðrikssyni og hann var heiðraður fyrir að vinna til því þegar ég fór í þessa keppni. Ég vissi ekkert hver staða mín í hópnum var en ætlaði bara að reyna að gera mitt besta.“ - Hvenær kepptirðu fyrst á mótum fatlaðra? „Það var líklega veturinn 1986. Kristj- ana Aradóttir sundþjálfari hafði milli- göngu um það. Svo fór ég aftur ári seinna. Sambandið styrktist smám sam- an. Ég hef kynnst mörgum í íþróttafé- lögum fatlaðra. Best í fyrrasumar. Eftir að ákveðið hafði verið hverjir tækju þátt í Ólympíuleikunum fórum við öll í æf- ingabúðir að Hrafnagili í Eyjafirði. Síðan fórum við sundfólkið til Hollands og fór fljótlega að hoppa um og hamast með krökkunum eins og áður. Já, ég hef alltaf verið mikið á ferðinni." I anuðum eftir aðgerðina fór ég að fara í augina með mömmu. Ég synti þá k lnSUsund. Guðjón Ingimundarson ^entt okkur á að heppilegt væri fyrir mig synda skriðsund og baksund og hvatti a^ stunda þessa grein. Þjálfarinn sk^li^3 Unc^lr a® færi að æfa. Ég ^ e ti mér í það þegar ég var orðin tólf a °g hef ekki séð eftir því. Mér hefur ^l^^emmdlegt að vera með. Ég hef a æft með ófötluðum nema í fyrra- J^ar °8 oftar keppt á mótum þeirra en U .jf ra- Allir hafa tekið því vel og bara 1 a mig sem jafningja.“ bronsverðlauna í júdó en ekkert var gert úr afrekum fatlaðra. Þó hlutu þeir nokk- ur verðlaun, m.a.silfurverðlaun. Bjarni átti auðvitað skilið að árangur hans væri metinn að verðleikum en það átti að gilda um hina líka.“ - Ákvaðstu þá þegar að stefna að því að taka þátt í næstu Ólympíuleikum - og vinna til verðlauna? „Nei, ég gleymdi þessu fljótt. Mér datt alls ekki í hug að ég ætti eftir að taka þátt í Ólympíuleikum, hvað þá að hljóta þar verðlaun. Það hefði mér þótt alveg fráleitt. Ég bjóst ekki heldur við tókum þátt í æfingamóti. Keppendur þar voru frá ýmsum þjóðum, ellefu að mig minnir. Þar voru nokkrar stúlkur í sama flokki og ég. Hér heima er engin í nákvæmlega sama flokki. Það er metið eftir tegund fötlunar og hve mikil hún er. - Þegar við komum frá Hollandi vor- um við áfram saman í æfingabúðum hér.“ - Þú áttir ekki von á að ná þessum ár- angri sjálf. En aðrir? „Nei, það bjóst enginn við því. Ein- hverjir krakkanna sögðu við mig : „Svo kemur þú með pening heim,“ en það var ÆSKAN5

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.