Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 5

Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 5
skipta um? Hún hlaer við. ”Jahá! Ég veit ekki hve marga gervi- ætur ég hef fengið. Þrisvar hef ég brotið ot ~ ég hef líka verið að stækka.“ - Varðstu ekki að hætta að stunda leikfimi? var 1 4. bekk þegar aðgerðin var ®er sem e^ttr var vetrar fór ég 0 i í leikfimi. En í fímmta bekk var ég í ei ^mt °S síðan. Já, já. Það þýddi ekk- ert annað en að drífa sig.“ ~ Hafðir þú stundað sund áður en Petta kom fyrir? »Nei, aðeins skólasund. Nokkrum Ætlaði að reyna að gera mitt besta - Vissirðu um mót fatlaðra þegar þú fórst að æfa? „Nei, þá var lítið um þau fjallað. Eitt- hvað smávegis eftir Ólympíuleikana 1984. Ég man að mamma rakst á smá- klausu um að íslenskir íþróttamenn hefðu unnið til verðlauna á leikum fatl- aðra. Mér fannst þetta óréttlátt og var mjög reið yfír hve því voru gerð lítil skil. Forsetinn tók á móti Bjarna Friðrikssyni og hann var heiðraður fyrir að vinna til því þegar ég fór í þessa keppni. Ég vissi ekkert hver staða mín í hópnum var en ætlaði bara að reyna að gera mitt besta.“ - Hvenær kepptirðu fyrst á mótum fatlaðra? „Það var líklega veturinn 1986. Kristj- ana Aradóttir sundþjálfari hafði milli- göngu um það. Svo fór ég aftur ári seinna. Sambandið styrktist smám sam- an. Ég hef kynnst mörgum í íþróttafé- lögum fatlaðra. Best í fyrrasumar. Eftir að ákveðið hafði verið hverjir tækju þátt í Ólympíuleikunum fórum við öll í æf- ingabúðir að Hrafnagili í Eyjafirði. Síðan fórum við sundfólkið til Hollands og fór fljótlega að hoppa um og hamast með krökkunum eins og áður. Já, ég hef alltaf verið mikið á ferðinni." I anuðum eftir aðgerðina fór ég að fara í augina með mömmu. Ég synti þá k lnSUsund. Guðjón Ingimundarson ^entt okkur á að heppilegt væri fyrir mig synda skriðsund og baksund og hvatti a^ stunda þessa grein. Þjálfarinn sk^li^3 Unc^lr a® færi að æfa. Ég ^ e ti mér í það þegar ég var orðin tólf a °g hef ekki séð eftir því. Mér hefur ^l^^emmdlegt að vera með. Ég hef a æft með ófötluðum nema í fyrra- J^ar °8 oftar keppt á mótum þeirra en U .jf ra- Allir hafa tekið því vel og bara 1 a mig sem jafningja.“ bronsverðlauna í júdó en ekkert var gert úr afrekum fatlaðra. Þó hlutu þeir nokk- ur verðlaun, m.a.silfurverðlaun. Bjarni átti auðvitað skilið að árangur hans væri metinn að verðleikum en það átti að gilda um hina líka.“ - Ákvaðstu þá þegar að stefna að því að taka þátt í næstu Ólympíuleikum - og vinna til verðlauna? „Nei, ég gleymdi þessu fljótt. Mér datt alls ekki í hug að ég ætti eftir að taka þátt í Ólympíuleikum, hvað þá að hljóta þar verðlaun. Það hefði mér þótt alveg fráleitt. Ég bjóst ekki heldur við tókum þátt í æfingamóti. Keppendur þar voru frá ýmsum þjóðum, ellefu að mig minnir. Þar voru nokkrar stúlkur í sama flokki og ég. Hér heima er engin í nákvæmlega sama flokki. Það er metið eftir tegund fötlunar og hve mikil hún er. - Þegar við komum frá Hollandi vor- um við áfram saman í æfingabúðum hér.“ - Þú áttir ekki von á að ná þessum ár- angri sjálf. En aðrir? „Nei, það bjóst enginn við því. Ein- hverjir krakkanna sögðu við mig : „Svo kemur þú með pening heim,“ en það var ÆSKAN5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.