Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1989, Side 17

Æskan - 01.02.1989, Side 17
i höfum eyðilagt búningana okkar, segir u °'®' er örg en ekki hrædd! - Asni get- kr kií VCr^’ B>össi! Þetta voru auðvitað bara a 'ar að gera jóla-at. - Jahá, h'klega, segir °SS! sneyptur. Hefðu þetta verið geysireið- Sfýlur væri ekkert okkar til sagna. Skuggalegu verurnar urðu Bjössa og félaga ekki varar en verða furðu lostnar þegar þær sjá hin undarlegu og ótrúlegu spor í snjónum. - Hver í ósköpunum skilur eftir sig slík spor? spyrja þær hver aðra. Sá getur ekki verið mennskur, það er eitt sem víst er. - Það er kominn tími til að fara heim, segir Björg. Bless, Þrándur! - Ef þú skyldir mæta óvættum er eina ráðið að leggjast niður og teygja handleggina út frá líkamanum. Þá myndar þú kross. Með því eina móti getur þú varist þeim, segir sérfræðingur í geysireiðar- grýlum! - Þvæla! tautar Björg. á t"f if' ^e*SlU um citthvað sem ég get notað hér* mJ,ra8^a'sýningunni? Það verður að hæfa gj..a s ræ8um sjónhverfingamanni. En faðir ~ þSS-i 6r nidurs°kkinn í að lesa bæjarblaðið. far Vl anna® eins- Nema mús á brott og hann1116,11 1 Bíngandi furðuhlut, umlar - Hvað ertu að gera þarna uppi, spyr Björg. - Ég veit það varla sjálfur. En ég þarf góða yfirsýn. Ég er að leita að einhverju sem ég get notað á sýningunni.------Fremur getum við kallað vin vorn Bjössa töframann en loftfim- leika-mann! Hann missir að sjálfsögðu jafn- vægið. . . og fellur með skelli á gamalt borð. - Ó, Bjössi! Meiddirðu þig? - Ekki er orð á því gerandi, svarar hetjan, heppin í hrakföllum! Við sem erum iðulega á toppnum verðum að vera viðbúnir skyndilegu hrapi. En hræddur er ég um að borðið hafi ekki þolað þetta. Hálfléleg smíð, sýnist mér. . . gatin, er ekki vitlaust að nota borð mei hylia nP Úr ^V1 má galdra hitt °8 Þetta! °! stórt fl h meÚ duh' Sjáðu, þetta er hæfileg; er þ SS eg geti k°mið hendinni í gegn yflr r ara a^ finna eitthvað sem ég get set - Kannski ég geti notað þessa kökudós. - Herrar mínir og frúr! Úr þessum köku- dunki get ég galdrað hvað sem mér dettur í hug. Sjáið, hann er tómur! - Það er ekki einu sinni botn í honum, segir Björg hlæjandi. - Þá verður þetta enn einfaldara en ella, segir töframaðurinn tunguiipri. - Hefur þú lesið þetta? kallar Þrándur. Hann kemur á harðahlaupum og veifar blaði. - Fljúgandi furðuhlutur hefur lent hér í hér- aðinu! Hlustaðu! „Fjórar geimófreskjur hræddu roskin hjón. Undarleg, ókennileg spor sjást víða um sveitina. Almannavarna- nefnd og sýslumaður eru í viðbragðsstöðu!“

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.