Æskan - 01.02.1989, Side 21
OKKAR
✓
A
MILLI
Rakel Ýrr Valdimarsdóttir
Fæðingardagur og ár: 26. janúar
1976
Stjörnumerki: Vatnsberi
Skóli: Digranesskóli
Bestu vinir: Anna Lóa
Áhugamál: Hestamennska
Eftirlætis:
- íþróttamaður: Carl Lewis
- popptónlistarmaður: Patrick
Swayze
- leikari: Tom Cruise og Patrick
Swayze
- rithöfundur: Enid Blyton
- sjónvarpsþáttur: Matlock
- útvarpsþáttur: Vinsældalisti
Stjörnunnar
- matur: Spagetti og hryggur
- dýr: Hestur, köttur og hundur
- litur: Svartur og hvítur
- námsgrein: Stærðfræði
Leiðinlegasta námsgrein: Stafsetn-
ing
Besti dagur vikunnar: Þriðjudagur -
virkir dagar
Leiðinlegasti dagur: Enginn sérstak-
ur
Fyrsta ástin - útlit, aldur: Ljós-
hærður, bláeygður með litlar kanínu-
tennur, 8 ára (ég líka)
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Þýskaland, USA
Það sem mig langar til að verða:
Óákveðið
Skemmtilegasta bók sem ég hef les-
ið: Er þetta ást?
Skemmtilegasta kvikmynd sem ég
hef séð: Dirty dancing
Draumaprins: Svarthærður, brún-
eygður og með freknur. í sama skóla,
jafngamall.
Anna Lóa Aradóttir
Fæðingardagur og ár: 1. september
1976
Stjömumerki: Meyjan
Skóli: Digranesskóli
Bestu vinir: Rakel og Ragnheiður
Áhugamál: Dýr (aðallega hestar)
Eftirlætis:
- íþróttamaður: Carl Lewis
- popptónlistarmaður: Madonna
- leikari: Patrick Swayze
- rithöfundur: Barbara Cartland
- sjónvarpsþáttur: Ævi og ástir kven-
djöfuls
- útvarpsþáttur: Vinsældalisti
Stjörnunnar
- matur: Hamborgarahryggur og læri
- dýr: Hundur og hestur
- litur: Svartur og hvítur
- námsgrein: Eðlisfræði
Leiðinlegasta námsgrein: Stærð-
fræði
Besti dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagur: Mánudagur
Fyrsta ástin - útlit, aldur: Ljóshærð-
ur, með blá augu (10 ára - ég 8 ára)
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Mallorca
Það sem mig langar til að verða:
Lögfræðingur
Skemmtilegasta bók sem ég hef les-
ið: Ég ann þér einum
Skemmtilegasta bíómynd sem ég
hef sérð: Dirty dancing
Draumaprins: Svarthærður með
brún augu, einu ári eldri en ég.
Ása Árnadóttir
Fæðingardagur og ár: 24. september
1977
Stjörnumerki: Vogin
Skóli: Stóru-Vogaskóli
Bestu vinir: Elsa, Svava og Ásta
Áhugamál: Handbolti, skíði og
skautar
Eftirlætis:
- íþróttamaður: Enginn sérstakur
- popptónlistarmaður: Stefán Hilm-
arsson
- leikari: Laddi
- rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson
- sjónvarpsþáttur: Nonni og Manni
- útvarpsþáttur: Vinsældalisti Bylgj-
unnar
- matur: Svínakjöt
- dýr: Páfagaukur
-litur: Fjólublár, hvítur, svartur og
blár
- námsgrein: Leikfimi og handavinna
Leiðinlegasta námsgrein: Landa-
fræði
Besti dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagur: Mánudagur
Fysta ástin - útlit, aldur: Dökk-
hærður með brún augu, 13 ára
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Ástralía.
Það sem mig langar mest til að
verða: Hjúkrunarkona
Skemmtilegasta bók sem ég hef les-
ið: Meiriháttar stefnumót
Draumaprins: Hann er dökkhærður
með blá augu, fjórtán ára, er æðislega
sætur og heitir xxxxxx.
ÆSKAN 21