Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 21

Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 21
OKKAR ✓ A MILLI Rakel Ýrr Valdimarsdóttir Fæðingardagur og ár: 26. janúar 1976 Stjörnumerki: Vatnsberi Skóli: Digranesskóli Bestu vinir: Anna Lóa Áhugamál: Hestamennska Eftirlætis: - íþróttamaður: Carl Lewis - popptónlistarmaður: Patrick Swayze - leikari: Tom Cruise og Patrick Swayze - rithöfundur: Enid Blyton - sjónvarpsþáttur: Matlock - útvarpsþáttur: Vinsældalisti Stjörnunnar - matur: Spagetti og hryggur - dýr: Hestur, köttur og hundur - litur: Svartur og hvítur - námsgrein: Stærðfræði Leiðinlegasta námsgrein: Stafsetn- ing Besti dagur vikunnar: Þriðjudagur - virkir dagar Leiðinlegasti dagur: Enginn sérstak- ur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Ljós- hærður, bláeygður með litlar kanínu- tennur, 8 ára (ég líka) Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Þýskaland, USA Það sem mig langar til að verða: Óákveðið Skemmtilegasta bók sem ég hef les- ið: Er þetta ást? Skemmtilegasta kvikmynd sem ég hef séð: Dirty dancing Draumaprins: Svarthærður, brún- eygður og með freknur. í sama skóla, jafngamall. Anna Lóa Aradóttir Fæðingardagur og ár: 1. september 1976 Stjömumerki: Meyjan Skóli: Digranesskóli Bestu vinir: Rakel og Ragnheiður Áhugamál: Dýr (aðallega hestar) Eftirlætis: - íþróttamaður: Carl Lewis - popptónlistarmaður: Madonna - leikari: Patrick Swayze - rithöfundur: Barbara Cartland - sjónvarpsþáttur: Ævi og ástir kven- djöfuls - útvarpsþáttur: Vinsældalisti Stjörnunnar - matur: Hamborgarahryggur og læri - dýr: Hundur og hestur - litur: Svartur og hvítur - námsgrein: Eðlisfræði Leiðinlegasta námsgrein: Stærð- fræði Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Ljóshærð- ur, með blá augu (10 ára - ég 8 ára) Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Mallorca Það sem mig langar til að verða: Lögfræðingur Skemmtilegasta bók sem ég hef les- ið: Ég ann þér einum Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef sérð: Dirty dancing Draumaprins: Svarthærður með brún augu, einu ári eldri en ég. Ása Árnadóttir Fæðingardagur og ár: 24. september 1977 Stjörnumerki: Vogin Skóli: Stóru-Vogaskóli Bestu vinir: Elsa, Svava og Ásta Áhugamál: Handbolti, skíði og skautar Eftirlætis: - íþróttamaður: Enginn sérstakur - popptónlistarmaður: Stefán Hilm- arsson - leikari: Laddi - rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson - sjónvarpsþáttur: Nonni og Manni - útvarpsþáttur: Vinsældalisti Bylgj- unnar - matur: Svínakjöt - dýr: Páfagaukur -litur: Fjólublár, hvítur, svartur og blár - námsgrein: Leikfimi og handavinna Leiðinlegasta námsgrein: Landa- fræði Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fysta ástin - útlit, aldur: Dökk- hærður með brún augu, 13 ára Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Ástralía. Það sem mig langar mest til að verða: Hjúkrunarkona Skemmtilegasta bók sem ég hef les- ið: Meiriháttar stefnumót Draumaprins: Hann er dökkhærður með blá augu, fjórtán ára, er æðislega sætur og heitir xxxxxx. ÆSKAN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.