Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 50
Alexia Björg Jóhannesdóttir, Norður-
: vangi 14, 220 Hafnarfirði. 11-13 ára
: strákar. Er sjálf 12 ára. Áhugamál:
Pennavinir, sund, íþróttir, sætir
• strákar o.fl.
: Hugborg Inga Harðardóttir, Hverfisgötu
5 a, 580 Siglufirði. 10-13 ára, helst
'■ strákar. Er sjálf 11 ára. Áhugamál:
Skíðaferðir, dans, fótbolti, tónlist,
sætir strákar og margt, margt flcira.
Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
María Júlía Pálsdóttir, Kirkjuvegi 19,
230 Keflavík. 12-15 ára. Er sjálf að
verða 14 ára. Áhugamál: Hestar,
körfubolti og sætir strákar.
Lovísa Lilliendahl, Eyjavöllum 9, 230
Keflavík. 11-13 ára. Er sjálf að verða
12 ára. Áhugamál: Skíðaferðir, tón-
list, lestur, bréfaskriftir o.fl.
Una Björg Einarsdóttir, Básahrauni 9,
815 Þorlákshöfn. 11-13 ára. Áhuga-
mál: Sætir strákar, diskótek, ferðalög
o.ll.
Sigurlaug Þóra Sigurðardóttir, Möðru-
felli 1, 111 Reykjavík. 11-13 ára stelp-
ur. Er sjálf 12 ára. Mörg áhugamál.
Svarar öllum bréfum. Mynd fylgi
fyrsta bréfi.
Harpa Þórðardóttir, Hvammi, Arnarnes-
hreppi, 601 Akureyri. 9-11 ára. Er
sjálf 10 ára. Áhugamál: límmiðar,
bréfaskriftir og tónlist. Reynir að
svara öllum bréfum. Mynd fylgi.
Guðrún Steinunn Svavarsdóttir, Stekkj-
arhvammi 14, 220 Hafnarfirði. 13-15
ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: Djass-
ballett, skíðaferðir, sætir strákar og
diskótek.
íris Kristinsdóttir, Hamri, 541 Blöndu-
ós. 13-15 ára - með góða kímnigáfu.
Er sjálf 13 ára (bráðum 14). Áhuga-
mál: Hestar, íþróttir, góð tónlist,
bréfaskriftir o.fl.
Ragnhildur Kristjánsdóttir, Svarthömr-
um 6, 112 Reykjavík. 13 ára. Áhuga-
mál: Tónlist, poppblöð, lestur og
strákar.
Sirrý Þrastardóttir, Selvogsgötu 1, 220
Hafnarfirði. 13-16 ára strákar. Er sjálf
14 ára. Áhugamál: Skemmtilegir
krakkar og góð bréf. Mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er, ckki skilyrði.
Jóhann Þorsteinsson, Skútahrauni 7,
660 Reykjahlíð. 14-15 ára. Er sjálfur
14 ára. Áhugamál: Hestar, góð tón-
list, hraðskreið mótorhjól, ferðalög,
stelpur o.fl.
:■ Ingunn Rós Valdimarsdóttir, Eyjaholti
3, 250 Garði. 10-12 ára. Er sjálf 11 ára.
Áhugamál: Hestar, skíðaferðir, hjóla-
skautar, hljómborð, tónlist (Bros)
o.fl.
;; Anný og Lóa, Kögurseli 1, 109 Reykja-
vík. 11-12 ára. Eru sjálfar 11 ára.
Áhugamál: Skautafcrðir, dýr o.fl.
;. Róbert Rúnarsson, Neðri-Tungu, 451
; Patreksfjörður. Er sjálfur að verða 11
ára.
; Sólrún G. Rafnsdóttir, Staðarbakka,
Miðfírði, 531 Hvammstangi. 12-14
ára. Er sjálf að verða 13 ára. Áhuga-
: mál: Handknattleikur, knattspyrna,
borðtennis, frjálsar íþróttir, hestar,
hressir krakkar og margt annað.
; íris Dögg Rúnarsdóttir, Neðri-Tungu,
451 Patreksfjörður. Er sjálf 8 ára.
Helga Sveinsdóttir, Kambahrauni 49,
810 Hveragerði. 7-10 ára. Er sjálf 7
ára. Áhugamál: Dýr og margt fleira.
Jón Hjörtur Hjartarson, Unufelli 2, 111
Reykjavík. 7-10 ára. Er sjálfur 8 ára.
Áhugamál: Sund, hcstar, knattspyrna
og handknattleikur.
Hjördís Arna Hjartardóttir, Unufelli 2,
111 Reykjavík. 9-12 ára stelpur. Er
sjálf 11 ára. Áhugamál: Hestar, sund,
skíða- og skautaferðir, handknattleik-
ur og knattspyrna. Svarar öllum bréf-
um.
Gyða S. Halldórsdóttir, Skúlagötu 4,
340 Stykkishólmi. Stelpur og strákar
á öllum aldri. Er sjálf 11 ára. Mörg
áhugamál.
Þorbjörg Björnsdóttir, Baldursbrekku
12, 640 Húsavík. 15 ára og eldri. Er
sjálf 15 ára. Áhugamál margvísleg.
Mynd fylgi fyrsta bréfi. Á sjálf nóg af
myndum til að senda á móti.
Hildur og Þórhalla, Kotárgerði 17, 600
Akureyri. 13-14 ára strákar. Eru sjálf-
ar að verða 14 ára. Eru æðislega fjör-
ugar!
Auður Steinarsdóttir, Blöndubakka 12,
109 Reykjavík. 14-16 ára. Er sjálf á 15.
ári. Áhugamál: Sætir strákar, góð
tónlist, fallcg föt og margt fleira.
Sigríður Þ. Jónasdóttir, Neðstaleiti 16,
103 Reykjavík. 9-11 ára stelpur. Er
sjálf 9 ára. Áhugamál: Hestar, skauta-
ferðir, að tcikna, lesa, skrifa og margt
fleira.
Erna Ragnhildur Gísladóttir, Svínafelli,
Nesjum, 781 Hornafjörður. 14-16 ára.
Áhugamál: Ferðalög, tónlist, fótbolti
og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta
bréfi ef hægt er.
Atli Týr ALgisson, Breiðvangi 7, 220
Hafnarfirði. 9-12 ára, helst úti á
landi. Er sjálfur 10 ára. Áhugamál:
Sund, skíðaferðir, frímcrki, tónlist,
pennavinir, dýr og söfnun límmiða.
Reynir að svara öllum bréfum.
Katrín Guðmundsdóttir, Laugarbakka"
skóla, 532 Laugarbakka. 11-13 ára.
Áhugamál: Knattspyrna, handknatt-
!:•■ leikur, borðtennis, að leika á píanó,
:••; hlusta á tónlist og margt fleira, t.d. að
:;: horfa á íslenska handboltaliðið vinna
:.’ leiki.
v; Heiðrún Jóhannsdóttir, Ytra-Hvarfii
:.V Svarfaðardal, 621 Dalvík. Er sjálf ^
.(: ára. Vill skrifast á við stráka og stelp-
ur sem fædd eru árin 1974-1976 °S
v hafa póstnúmer 108. Áhugamáh
:V Frjálsar íþróttir, góð tónlist, sætir
strákar, dýr o.fl.
V: Ingi Þór Hallgrímsson, Háteigi 16, 230
■: Keflavík. Vill fá pennavini á aldrin-
v um 8-10 ára.
X Sigríður Ása Guðmundsdóttir, Garða-
vegi 24, 530 Hvammstanga. 9-12 ára-
•; Áhugamál: Hestar, sund og frjálsar
;’: íþróttir.
ý Mæja og Inga, Varmalandi II, 320 Reyk-
•'. holt, Borgarfirði. 13-16 ára strákar-
’■ Eru sjálfar 14 og 15 ára. Áhugamál:
: Strákar, hestar, tónlist og fleiri strák-
: ar! Svara öllum skemmtilegum bréf-
•■ um. Mynd má fylgja.
• Elísa Dagmar Bragadóttir, Njarðvíkur-
’: braut 13, 260 Innri-Njarðvík.
; ára, helst frá ísafirði. (Fer þangað
• stundum á sumrin) Er sjálf 12 ára-
Áhugamál: Fimlcikar, skauta-
; hjólaskautaferðir.
Helgi Kristjánsson, Funafold 69, l*2
Reykjavík. 13 ára og eldri stelpur. Er
sjálfur 16 ára. Áhugamál: Barnags5'2’
fatnaður og allar sætar stelpur. Mynu
fylgi fyrsta bréfi.
810
áálf
Sólveig Jónsdóttir, Lyngheiði 4,
Hveragerði. 8-10 ára stelpur. Er sj:
8 ára. Áhugamál: Dýr, að hjóla °S
margt fleira.
Sandra Dögg Guðlaugsdóttir, Staðar
hrauni 4, 240 Grindavík. 10-13 ára-
Áhugamál: Handbolti, skíðaferðir>
pcnnavinir og barnagæsla.
Guðrún E. Hrafnsdóttir, Skeggsstöðum>
A.-Hún., 541 Blönduós. Er sjálf
ára. Áhugamál: Hestar tónlist, straK
ar o.fl.
Hulda Hlín Ragnars, Miðvangi 139,
220
Hafnarfirði. 11 ára. Er sjálf 12
Áhugamál: Iþróttir, dýr, sætir °
skemmtilegir strákar og allt félags 1
Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt cr
Unnur og Lena, Háeyrarvöllum 54,
Eyrarbakka. 12-15 ára strákar. Er,j
báðar að verða 13 ára. Áhugam8
margvísleg.
50ÆSKAKT